Tengsl milli Jesú og sólarguđsins Horus ?

Ég var beđin um í dag ađ afsanna ţađ sem Zeitgeist myndin segir um Horus og Jesús. Ţeir sem gera ţessa mynd vilja meina ađ Jesús sé bara skáldsaga og ţađ sem hann var og gerđi, hafi veriđ stoliđ frá sólarguđinum Horus.

Svona til ađ skođa ţetta nánar ađ ţá er bara alls ekkert líkt međ Jesús og Horus. Ţeir áttu báđir ađ hafa fćđst 25 desember. Ţađ eru ekki til neinar heimilidir um ađ Horus hafi fćđst á ţessum degi. Menn vilja meina ađ fćđingardagur Jesú hafi veriđ 25 desember, en ţađ eru ekki til neinar sannanir fyrir ţví. Ég svona persónulega trúi ţví ađ Jesús hafi fćđst í apríl í kringum páskana. Jólin eiga rćtur sínar ađ rekja til Sólstöđuhátíđar.

Ţá er sagt ađ konungur sem hafi komist til trúar, hafi viljađ gera eitthvađ fyrir trúnna og ţví stofnađ fćđingarhátíđ frelsarans. Jólin eru ekkert Biblíuleg hátíđ. Eina hátíđin sem er Biblíuleg eru páskarnir og laufskálahátíđin plús eitthvađ meira. Ţannig ađ heimildir zeitgeist manna eru byggđar allgerlega á röngum grunni.

Meira um sólarguđin Horus : Móđir Horus hét Isis en ekki Marie eđa Isis-Marie og var ekki hrein mey. Horus átti ađ hafa getađ gert kraftaverk. En ţó er ţrennt sem hann gat ekki gert sem Jesús gerđi, ţađ er ađ: ganga á vatni, reisa upp dauđa, og reka út ílla anda.

Isis móđir Horus, var einnig tengd viđ Hathor, sem heimildum ber ekki saman um, ţví ađ hún átti einnig ađ hafa veriđ móđir hans, kona og systir. Ţannig ţađ er ekkert sem stađfestir neitt um ţetta, ţví ađ fornum ritum ber ekki saman.

Ţađ er ekkert sem gefur til kynna ađ fćđing Horus hafi veriđ tengd einhverri sérstakri stöđu stjarna.

Engin fornrit gefa til kynna ađ reynt hafi veriđ ađ drepa Horus, og krossfestingar voru ekki í Egyptalandi á ţeim tíma sem Horus á ađ hafa veriđ uppi, sem var í kringum 3000 fyrir Kristsburđ

Horus var ekki heimsóttur af 3 konungum, né Jesús, ţví ađ ţađ voru 3 vitringar sem heimsóttu Jesús viđ fćđingu hans.

Horus var ekki skírđur af neinum sem hét Anub né nokkrum öđrum.Anub er annađ nafn fyrir Anubis, sem var ekki skírari, heldur líksmyrjari, eđa útfararstjóri á nútímamáli. Ţađ eru ekki heldur til neinar heimildir fyrir ţví ađ Anubis hafi veriđ hálshöggvin líkt og Jóhannes Skírari.

Horus reysti ekki Osiris upp frá dauđum, og seinna meir fékk Osiris nafniđ konungur undirheimana og hefur ekkert međ Horus eđa upprisu ađ gera.

http://answers.yahoo.com/question/index?qid=20080603142409AAbb4Nk

hér fyrir ofan er heimild fyrir svörum mínum og á ţeirri síđu linkar á fjölmargar ađrar síđur sem benda á villuna í Zeitgeist.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Jósepsson

Gaman ađ lesa ţetta hjá ţér.

Mađur veit allaveganna ađ ţađ er eitthvađ gott ţarna uppi ţegar viđ förum.

Ţađ er allaveganna eitthvađ í kringum okkur og lćtur okkur líđa vel.

Kv Ari

Ari Jósepsson, 4.6.2010 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband