Þakkarsálmur

Hjarta mitt varnarlaust, litla snótin mín veik er.

Föðurhjartað kemst við, ákallar Hinn Heilaga um hjálp.

Margir knýja á, er mikið liggur á.

Faðirinn heyr mína bæn, lækna litlu snótina, að hún verði heil.

 

Þú heyrðir hróp mitt, og sást mína neyð.

Svaraðir mér, og læknaðir.

Nú hún heil er,

hvernig fæ ég þakkað þér?

 

Í Hjarta mínu, ég þakklátur er,

því þú hefur bjargað mér.

Á þig legg ég mitt traust,

og þú heyrir mína raust.

 

Snótin heil nú er,

ég vil fá að þakka þér.

Þú bænheyrðir mig

og ég elska þig, 

 

Sigvarður, 18 júní 2014 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband