Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Plingar ungum tmum...

er a rumpa einhverju t r sr eftir ga bloggpsu.. En fall bankanna minnir mig endanlega eina sgu Biblunni. ar leggur Jess fram 2 grunna sem menn geta byggt lf sitt . Anna er sandur sem eru leiir manna. En hinn grunnurinn er bjarg sem er Kristur.

Einhvern tman var a kennt sunnudagasklanum a syngja sandi byggi heimskur maur hs. n ess a dma nokkurn mann a er etta augljst a trs bankanna var ekki bygg traustum grunni heldur sandi. Hva gerist egar stormurinn kom? Hsi sandinum a fll.

Ein af eim leibeinigum sem Biblan gefur manni er a skulda engum neitt nema a elska ara. San stendur Orskvium Biblunar a maur eigi a lna n ess a leggja vexti og vnta ess a f til baka. En a gildir nttla kvei lgml bnkum, hver verur a taka byrg v sem hann ea hn fr lna.

Mn skoun er augljslega a arna var falsrkidmi sem lenti stormi og fll. Maur kannski gerir sr ekkert allmennilega grein fyrir v hva er a gerast heiminum. En Bretar hafa veri me htanir og anna gar slendinga. Vi hfum fari str vi ur og unnum ( orskastri) annig a a m stra eim aeins me a. En reii eirra er skiljanleg. En hver maur er byrgur fyrir v sem hann gerir.

Persnulega er engin kreppa hj mr, ef eitthva er , a er g trs sem er bygg traustum grunni. En a er eitt, eir sem tra eir tilheyra ekki sama hagkerfi og heimurinn. etta endalausakrepputal er httulegt... Kreppan tilheyrir mr ekki, g er undir hagkerfi Gus. a er alldrei nein kreppa Gusrkinu. Gu sr til ess a manni skorti ekki neitt og hafi a sem maur arf.

g s a svona fyrir mr a etta fall vri til a stva geveikina og hraan sem var komin gang landinu okkar. Menn ttu a lta yfir farin veg og sj a a leiir manna virka ekki. Menn vildu ta Gui til hliar og hans leibeiningum og fara snar eigin leiir. Og hvernig hefur a svo allt saman fari? J norur og niur...

En g er bjartsnn og bi fyrir jinni a hn komist rttan farveg og taki stefnu rnga veginn sem liggur til lfsins og velji a a skulda engum neitt nema a elska hvern annan. Lfsgakapphlaupi er vonandi komi enda, ar sem menn ttu a fara sj a hamingja er ekki flgin peningum ea eiga hitt og etta. Snn hamingja er a lifa me frelsaranum einn dag einu og gera a besta r deginum sem hgt er:)

g vona lka a nna veri stefnubreytingar landinu okkar og a fjlskyldan fi meira svigrm og lgg veri meiri hersla a vinna sig innan vi svo vi fum hamingjusamari j :) Gu blessi sland


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband