Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Predikunin r Krleikanum mivikudagskvldi 28 ma...

Predikun 28 ma 2008

Irun, skrn og a metaka Heilagan Anda

Sigvarur Halldruson

Post 2:38.

Ptur sagi vi : Gjri irun og lti skrast hver og einn nafni Jes Krists til fyrirgefningar synda yar; munu r last a gjf Heilagan Anda.

a eru 3 punktar essu versi sem skipta miklu mli og tla g a reyna tskra eftir bestu getu og me hjlp Heilags Anda...

Fyrsti punkturinn er irun...

Margir velta v eflaust fyrir sr hva ir eiginlega irun? Irun ir a breyta hugarfari snu, rt sannrar irunar er flgin v a breyta hugarfari snu gagnvart synd, Gui og eigin andlegu lfi. Irun er ekki a segja fyrirgefu og halda svo fram a gera hlutin heldur sna sr fr honum og lta af syndinni. Irun merkir lka a sna vi

Margir hafa tskrt gan htt hva irun er. rauninni snst etta allt um hugarfarsbreytingu. Biblunni sjum vi a a fyrsta or fagnaarerindisins er irun.

Jhannes skrari kom fram og boai irun: Matt 3:1-4

-1- eim dgum kemur Jhannes skrari fram og prdikar byggum Jdeu. -2- Hann sagi: Gjri irun, himnarki er nnd. -3- Jhannes er s sem svo er um mlt hj Jesaja spmanni: Rdd hrpanda eyimrk: Greii veg Drottins, gjri beinar brautir hans. -4- Jhannes bar kli r lfaldahri og leurbelti um lendar sr og hafi til matar engisprettur og villihunang.

Jess predikai irun: Matt 4:17

Upp fr essu tekur Jess a prdika og segja: Gjri irun, himnarki er nnd.

Smuleiis geru postularnir a lka eins og vi sjum hr upphafs versinu. Fyrst er manni sagt a gera irun. Irun er alltaf upphafi tt a sigri fr syndinni. rauninni er irun a sem vi eigum a lifa stuglega . Ekki a vi sum a berja okkur niur fyrir a vera syndarar, heldur til a halda aumktinni og skilja a a lf n Gus og nar hans er mgulegt og innantmt.

a sem hefur fellt svo marga Gusjna er a a eir vildu ekki irast ea fannst r ekki mega gera mistk. a skiptir engu mli hversu lengi hefur gengi me Gui ea hversu miki i eru mentu orinu ea hvaa stu i eru Gusrkinu, i komi alltaf til me a bregast og gera mistk. a er enginn fullkominn nema Gu sjlfur. ess vegna er svo gott a geta komi beint til Jes og varpa af sr syndum snum sem hann hefur egar greitt fyrir dru veri me bli snu krossinum. ess vegna endurtek g a, irun er eitthva sem tti alltaf a vera upphafi llum samkomum og llu v sem vi gerum fyrir Gu. egar vi gerum a kemst hann betur a og hrokin fr a vkja og meiri aumkt kemur inn lf okkar og minni htta er v a a s hgt a afvegaleia okkur..

Jak 5:16

Jti v hver fyrir rum syndir yar og biji hver fyrir rum, til ess a r veri heilbrigir. Krftug bn rttlts manns megnar miki.

Hr laugardgum milli 12 og 13 er kynjaskiptir hpar ar sem vi setjum allt ljsi og hjlpumst a me r syndir sem reyna a n tkum lfi okkar. Me v a setja hlutina ljsi og f fyrirbn a losnum vi undan valdi eirra. eir sem lifa stugri irun eru eir sem Gu notar sem strkostlegastan htt...

Annar punkturinn r upphafsversinu er skrn...

a er til tvennskonar skrn, hins vegar skrn vatni og skrn Heilgum Anda..

Skrn vatni er annar punkturinn r versinu en hitt tala g betur um eftir.

Ori skrn kemur af grska orinu Baptizo og ir: A dfa vatn, annig a fari kaf ea fljti yfir.

Til a taka allan vafa af a er barnskn ekki Bibluleg. Skrn merkir lka a grafa gamla lfi og er stafesting sttmla vi Gu a maur tli a sna sr fr gamla lferninu og fylgja honum.

a var prestur Freyjum sem geri bk sem heitir allt sem Biblan segir um barnaskrn. Hann geri mjg flotta kpu utan um bkina og san egar flk keypti hana og opnai a voru surnar auar. Barn sem er nokkra mnaa hefur ekkert gamalt lf til a grafa. Jess tk brnin fam sr og blessai au og a er a sem ritningin bendir varandi ltil brn a au skuli blessu vera.

En barnaskrnin kom inn kalskukirkjuna 13 ld r grskri goafri og ekkert skilt vi kristna tr ea a sem Biblan stendur fyrir.

En hvenr tti skrn a fara fram? Um lei og hefur teki kvrun um a gefa Jes lf itt. a ekki a vera nein bi eftir v...

Post 8:35-38

-35- Filippus tk til ora, hf mls ritningu essari og boai honum fagnaarerindi um Jes. -36- egar eir fru fram veginn, komu eir a vatni nokkru. mlti hirmaurinn: Hr er vatn, hva hamlar mr a skrast? -37- -38- Hann lt stva vagninn, og stigu bir niur vatni, Filippus og hirmaurinn, og Filippus skri hann.

Post 2:41

En eir, sem veittu ori hans vitku, voru skrir, og ann dag bttust vi um rj sund slir.

Vi sjum svo seinna versinu a egar Ptur steig fram og predikai fagnarerindi a skru eir alla samdgurs. ess vegna a ekki a vera nein bi a skrast v a um lei og hefur teki kvrum um a fylgja Jes a er etta hlniskref fyrir fyrir Gu.

Ef menn eru me allskonar afsakanir a a s ekki tilbi og bla bla a er a ekki tilbi a fylgja Jes ea a er heldur betur bi a rugla eim. En sannleikurinn er s um lei og ert viss hjarta nu a viljir fyglja Jes a fylgir skrnin strax eftir.

riji punkturinn er skn Heilgum Anda ea metaka hann inn lf okkar.

Post 1:8

En r munu last kraft, er heilagur andi kemur yfir yur, og r munu vera vottar mnir Jersalem og allri Jdeu, Samaru og allt til endimarka jararinnar.

Jess sagi vi lrisveina sna a eir myndu last kraft er Heilagur Andi kmi yfir ... etta er en dag. Kraftur Heilags Anda er fyrir ig.

Post 2:1-4

-1- er upp var runninn hvtasunnudagur, voru eir allir saman komnir. -2- Var skyndilega gnr af himni eins og adynjanda sterkviris og fyllti allt hsi, ar sem eir voru. -3- eim birtust tungur, eins og af eldi vru, er kvsluust og settust hvern og einn eirra. -4- eir fylltust allir heilgum anda og tku a tala rum tungum, eins og andinn gaf eim a mla.

Heilagur Andi er hinn sami dag og egar hann kom dgum frumkirkjunar, hann hefur ekkert breyst. Smu tknin og undrin sem gerust fyrir hendur postulana eiga lka a gerast fyrir nar hendur.

Post 3:1-10

-1- Ptur og Jhannes gengu upp helgidminn til sdegisbna. -2- var anga borinn maur, lami fr murlfi, er dag hvern var settur vi r dyr helgidmsins, sem nefndar eru Fgrudyr, til a beiast lmusu hj eim, er inn gengu helgidminn. -3- Er hann s Ptur og Jhannes lei inn helgidminn, bast hann lmusu. -4- eir horfu fast hann, og Ptur sagi: Lt okkur. -5- Hann stari von um a f eitthva hj eim. -6- Ptur sagi: Silfur og gull g ekki, en a sem g hef, a gef g r: nafni Jes Krists fr Nasaret, statt upp og gakk! -7- Og hann tk hgri hnd honum og reisti hann upp. Jafnskjtt uru ftur hans og kklar styrkir, -8- hann spratt upp, st ftur og tk a ganga. Hann fr inn me eim helgidminn, gekk um og stkk og lofai Gu. -9- Allt flki s hann ganga um og lofa Gu. -10- eir ekktu, a hann var s er hafi seti fyrir Fgrudyrum helgidmsins til a beiast lmusu. Uru eir furu lostnir og fr sr numdir af v, sem fram vi hann hafi komi.

Vi sjum a a egar Heilagur Andi er komin lf okkar a urfum a lra a hlusta hann og vera samstarfi vi hann. Heilagur Andi veit alltaf hva a gera. i sji a lka a Ptur var ekki a bija Gu viltu lkna hann, hann sagi a sem g hef a gef g r, nafni Jes Krists fr Nasaret stattu upp og gakk....

Hva var a sem gerist? J maurinn lknaist vegna ess a Heilagur Andi var stanum og a sama getur gerst me ig ar sem ert. egar fer t sjoppu a kaupa pyslu og kk a getur allt gerst. arna getur veri veikur einstaklingur sem Gu vill lkna og n til og hva a hamla v a Gu geti a? a sem hamlar v er vi og tti vi liti annara..

En a er hlutur sem vi verum a bija Gu um a frelsa okkur fr...

2Tm 1:7

v a ekki gaf Gu oss anda hugleysis, heldur anda mttar og krleiks og stillingar.

Ef ert full/ur af krleika Gus og veist hver ert Kristi a ttastu ekkert og arft ekki a ttast neitt nema a gera a sem rangt er.. Stundum arf bara a reka chicken spirtit t af okkur Jes nafni og bija Gu um hugrekki til a ganga fram v sem hann hefur lofa okkur...

Tkn og undur eru a sem a vera elilefgt fyrir okkur a upplifa kirkjunni.

Bn: Heilagi Fair, g bi ig um a fyrirgefa mr vantr mna, gefu mr meiri tr, gefu mr meiri krleika, og veittu mr hugrekki til a gera a sem postularnir geru, veittu mr tr til a metaka a etta er fyrir mig dag, hjlpau mr Fair, a lifa vallt stugri irun, a g haldi ekki neinu eftir fyrir mig af syndum mnum, svo r veri ekki hindranir v, sem vilt gera gegnum lf mitt. g akka r Fair a fr essari stundu a vil g ganga fram eim gjfum sem hefur fyrir mig, og g vil f meira af r Jes nafni amen...


Nettir mlshttir...

g var a taka t mlshttina sem voru hr a beini hfundar.. En ess var ekki geti blogginu ar sem g tk etta hver samdi etta. En af viringu vi hfund a tek g etta t... En i sem kunni ga mlshtti meigi endilega skella eim inn


Krleikurinn...

Mig langar a vekja sm athygli v mikla starfi sem fram fer Krleikanum faxafeni 8 (baka til)

ar er opi alla virka daga fr 9-18 og lau fr 10-18 , ar getur flk komi og ska og hvlt nrveru Gus og fengi fyrirbn oflr.. einnig ef mnnum vantar rri ea hjlp til a vera edr a eru allir velkomnir.

Einnig eru samkomur ll virk kvld klukkan 20:00 Vakningin er byrju:)

Svo eru samkomur Krleikanum Keflavk laugardagskvldum Hvtasunnukirkjunni ar...klukkan 20:00... a borgar sig a mta snemma svo menn geti fengi sti...


Sagan um slu ambttarinnar..

Eitt sinn var veri a bja upp rla og ambttir. g er ekki allveg viss nkvmlega hvar stasetningin var essari slu en a er kannski ekki aalatrii heldur a sem gerist arna sem skiptir meira mli.

arna er veri a bja upp og svo kemur a einni ambtt og hn er boin upp hn er vel sig komin og gur starfskraftur. Margir fara a bja hana en einn kemur svo og bur hrra en allir hinir. Hann borgai svo htt ver fyrir hana a a gat enginn yfirboi hann.

Ambttin var ekki stt vi a a vera ekki sn eigin lengur heldur rll ea eign annars manns sem hn ekkti ekki neitt. Hn hrkti hann og svvvirti alla kannta. Hn sagi svo vi hann skalt sko sj eftir v a hafa keypt mig, v a g tla alldrei a gera neitt fyrir ig. Og annig alla lei heim til mannsins lt ambttin svona og var ekki a stta sig vi sna stu. En maurinn lt etta ekkert sig f. Hann segir henni a setjast inn eitt herbergi og ba ar svoldla stund ar til hann kemur aftur.

Eftir stutta stund kemur hann aftur og heldur skjali hendinni. Hann ltur hana og segir: ert ekki lengur ambtt g keypti ig lausa r er frjlst a fara. Ambttinn fll hnn og sagi geru a ekki lta mig fara, g skal gera allt sem vilt a g geri.

a er hgt a yfirfra etta yfir a sem Jess geri fyrir okkur. Vi vorum guvana og rlar syndarinnar og fst fjtrum hennar. Jess fr upp krossinn og greiddi hsta mgulega gjald til ess a kaupa okkur frjls undan oki syndarinnar. Hver sem vill stendur a til boa a taka vi essu narskjali sem Jess hefur fyrir ig. Gjald itt hefur veri greitt taktu bara vi narskjalinu.


Predikunin r Keflavk 10 ma 2008

Me hvaa augum eigum ltum vi Gu?

Sigvarur Halldruson lau 10 ma 2008

Gu er krleikur. Hann er undirstaa alls ess sem hefur me stina a gera. Ef tt samflag vi Gu, tt um lei samflag vi krleikslindina eigin lfi. Jh.3:16 v svo elskai Gu heiminn, a hann gaf son sinn eingetinn, til ess a hver sem hann trir, glatist ekki, heldur hafi eilft lf."

Gu elskar ig, sama hva gengur.

Krleikur Gus til n er vijafnanlegur. Hann elskar ig alveg h v hvernig ert, hvernig ltur t ea kemur fyrir. Krleikur Gus til n er umbreytanlegur. Hann er Fair inn. Hann hefur skapa ig og mun alltaf elska ig, sama hva gerir. Gu elskar ig vegna ess a ert s sem ert. Ef hefur minnimttarkennd skaltu hugleia hve mikils viri ert augum Gus.

a er mikilvgt a sj Gu rttu ljsi. Hann er Krleikur og krleikur hans er stugur. Hann er einning Fair okkar

ert metanlegur fjrsjur augum Hans. a er enginn sem getur komi inn sta. Biblunni getum vi lesi um Gu sem strkan fur, krleiksrkan og fsan til a fyrirgefa. Hann hefur huga okkur og vill f a vera hluti af lfi okkar. etta er ekki bara falleg mynd, etta er sannleikur! Hann rir a vi verum synir og dtur sem reia sig allgjrlega hann og st hans til okkar.

Vi erum svo oft upptekin a leita a st og viurkenningu t allt v allir r a a vera elskair en sannleikurinn er s a

#Krleikur Gus er eini krleikurinn sem getur uppfyllt okkar dpstu og innstu arfir. Gu Fair elskar ig heitar en nokkur annar getur gert, jafnvel tt finnir ekki krleika hj nokkurri manneskju.# Draumurinn um stru stina er raun og veru um Gu og r eftir honum. Krleikur milli manns og konu og milli fjlskyldumelima og vina rs aldrei jafn htt.

g get teki dmi um sjlfan mig, g eyddi miklum tma a leyta rngum stum og fkk enga fyllingu fr v veraldlega, g prufai a fara rktina, f mr krustu, eiga ng af peningum ea einhverjum veraldlegum eignum en ekkert af essu gaf mr fyllingu sem g urfti inn lf mitt.

mnu tilviki var g orin skalegur sjlfum mr, g komst a v a g var alltaf a leita astur sem fru lla me sjlfan mig og ar sem mr var hafna. g skildi ekkert essu afhverju g vri svona hrikalega heppinn a lenda alltaf essu.

Gu Fair sndi mr svo sannleikan um sjlfan mig. Hann sndi mr a a g elskai ekki sjlfan mig og vri v hfur til a elska ara.

Afhverju var g hfur? J vegna ess g endurspegla sjlfan mig samskiptum vi ara.

a stendur Orskviunum,27:19... eins og andlit horfir andlit vatni, svo er hjarta manns gagnvart rum.

etta vers ir a eins og g er, annig s g ara. Ef g elska mig ekkert get g ekki elska ara. Ef g treysti ekki rum er a vegna ess a g treysti ekki sjlfum mr og a er eitt merkilegt me trausti.

Gu gaf mr bn sem er svohljandi: Gefu mr traust til a treysta sjlfum mr svo g veri hfur til a treysta rum.

Jess sagi lka a vi ttum a elska nungan eins og sjlf okkur: En hvernig eigum vi a uppfylla a boor ef vi kunnum ekki a elska okkur sjlf.

Sum okkar koma r umhverfi ar sem ekki var miki um hlju og arir koma r umhverfi ar sem eir fengu a upplifa hlju. Vi erum oft misjafnlega brotin og annig s orin breglu v a vita hva raunveruleg st er.

En hva er til brags a taka ef vi viljum breyta essu og lra a ykja vnt um okkur sjlf til ess a vera hf til a elska ara.

Slm.139:14g lofa ig fyrir a a g er undursamlega skapaur,

undursamleg eru verk n,

a veit g nsta vel.

a sem g lri var a akka Gui fur fyrir a g vri undursamleg skpun hans. Og me v a akka honum a frum vi a metaka a hgt og rlega a vi erum elsku.

Gu vill ekki bara elska okkur hann vill vera okkur sem Fair. Sum okkar hafa ekki fengi a finna raunverulega furst lfi snu, vegna ess a oft a voru feur okkar ekki til staar.

mynd mn af ferum var ekki g, pabbi minn sagi mr a fara dna egar g frelsaist, fyrri fstur fair minn reyndi a drepa mig egar g var 4 ra, lsti mig skpum og geri marga svvirilega hluti og s seinni braut mig miki niur me orum. annig a i sji a a mynd mn af ferum var ekki g. En Gu Fair talai til mn gegnum slmana en g man ekki allveg hvar a stendur nkvmlega, en a er einhvern vegin annig a okkar jarnesku Feur eru bara me okkur a lni og a hann er okkar raunverulegi fair. g fkk essa opinberun fyrir mrgum rum a g vri sonur en g geri alldrei neitt me hana, leyfi v ekki a vaxa ea roskast.

annig a mrg r var g sem munarlaus egar g gat veri sem sonur. jnusta mn og allt sem g geri mtaist t fr essari brengluu mynd sem g hafi lfinu.

ess vegna skiptir svo miklu mli a lra metaka a a Gu Fair elskar okkar alltaf jafn miki. a er ekkert sem breytir v hvernig krleikur hans er til okkar, hann er alltaf hin sami allveg h v hvort okkur hafi gengi vel ea lla.

a er einn punktur varandi fyrirgefninuna. Gu Fair er strkur og elskandi Fair sem er fyrirgefandi og rir a miskuna okkur egar okkur verur og vill a vi komum me allt til hans svo vi getum gengi elsku hans.

En g man egar g frelsaist fyrst a tk a mig oft langan tma a metaka a a mr vri fyrirgefi. Vibrg mn mtuust rosa miki t fr gamla lferninu og v hvernig feur mnir brugust vi egar g klikkai.

Nna dag veit g a Gu vill fyrirgefa mr og hefur egar fyrirgefi mr allt sem g hef gert og eftir a gera, eina sem g arf a gera er a jta fyrir honum a mr hafi ori og g fullvissu um a mr s fyrirgefi og g get meteki a.

a a vera sttur me lfi og vera hamingjusamur er ekki flgi hlutum heldur a hafa fullvissu a vi erum elsku brn Furins og ef vi lifum akklti fyrir a a vi erum hans elsku brn a finnum vi hina raunverulegu hamingju.

a er ekkert sem getur komi stain fyrir krleika Gus til okkar.

Og a sem vi verum a lra a metaka er a vi erum elsku. Ekki bara egar okkur gengur vel heldur lka egar vi klikkum. Gu Fair er ekki refsandi Gu sem bur eftir v a vi gerum mistk. Hann er strkur Fair sem bur ess me reyju a vi komum til hans og leyfum honum a reysa okkur aftur vi.

Vi vitum a a egar vi klikkum a er a sasta sem vi urfum a heyra hva vi vorum n lleg a klikka svona, vi vitum a best sjlf hva vi gerum. Gu Fair minnir okkur ekki syndir okkar, um lei og vi komum me r til hans a afmir hann r og r eru ekki framar til.

Gu Fair elskar ig, hann fyrirgefur r, hann rttltir ig og gerir ig fluga(n) gngunni. Eina sem vi urfum a gera er a einblna a a hann elskar okkur og verum vi hf til a elska ara, fyrirgefa rum og vera synir og dtur... Gu Fair rir a vi frum a lta okkur eins og hann sr okkur.

Hann ltur okkur sem sn elskuu brn, og egar vi hugsum neikvtt um sjlf okkur a hryggjum vi Gu, v a vi erum skpum hans og egar hann skapai okkur a var hann ngur.

a sem g er svona a reyna koma til skila a a er hgt a lknast af hfnun og fr lferni sem hefur fari lla me okkur. Uppsprettan er alltaf Gu... Krleikurinn sem vi fum og metkum verur a koma fr honum, egar vi frum a treysta okkur sjlfum a verum vi hf til a treysta rum og verum rugg. egar vi metkum a okkur s fyrirgefi a verum vi hf til a fyrirgefa rum.. etta byrjar allt hj Gui ....

i sem tengi vi eitthva af v sem g sagi megi koma fram og f fyrirbn og i sem vilji taka mti Jes og lka i sem hafi arfir ea i sem vilji bara f meira af Gui inn ykkar lf...


Loksins bi a dma Byrgismlinu ...

Gumundur Byrginu riggja ra fangelsi

mynd
MYND/GVA

Gumundur Jnsson, fyrrverandi forstumaur Byrgisins, var Hrasdmi Suurlands dag dmdur riggja ra fangelsi fyrir kynferisbrot starfi sem forstumaur. Hann var einnig dmdur til ess a greia um 12 milljnir sakarkostna og miskabtur. Dmur var kveinn upp fyrir stundu.

Gumundi var gefi a sk a hafa notfrt sr andlega annmarka kvennanna til ess a hafa vi r samri ea nnur kynferismk mean r voru til meferar Byrginu. Mli komst upp egar fjalla var um mlefni Byrgisins frttaskringartttinum Kompsi desember 2006. Alls kru tta konur Gumund mlinu en ml fjgurra eirra voru ltin niur falla.

Gumundur neitai sk mlinu en Byrgismli er langumfangsmesta sakaml sem Hrasdmur Suurlands hefur fjalla um. Fram kom Vsi sustu viku a kalla hefi urft til aukadmritara til ess a astoa vi a vlrita 18 klukkutma af segulbandsupptkum sem til eru eftir skrslutkur vitna fyrir dmi.

Auk kynferisbrotakrunnar stir bkhald Byrgisins rannsknar hj efnahagsbrotadeild Rkislgreglustjra. kvei var a rast hana eftir svarta skrslu Rkisendurskounar um fjrml Byrgisins. Meal ess sem fram kom Kompsi fyrr vetur var a grafa urfti upp bkhald Byrgisins upp r bakgari Gumundar.

Gumundur var dmdur til ess a greia allan sakarkostna mlsins, 3.886.758 krnur. var hann dmdur til ess a greia mlsvarnarlaun verjanda sna og rttargslumanna frnarlamba sinna.

A lokum var hann dmdur til a greia frnarlmbum snum sex milljnir miskabtur. Tvr fengur eina og hlfa milljn, ein fkk tvr milljnir og s fjra fkk eina milljn.


Sambandsslit

Sambandsslit er eitthva sem margir hafa gengi gegnum og misjafnlega hvernig flk hefur tekist vi au. En g dist af eim sem geta enda vinttu n ess a engin leiindi komi upp. a er eitthva sem g kann ekki.

g hef gert nokkrar tilraunir til ess en a hefur ekki tekist. Nna sasta sunnudagskvld ea um nttina ef a kvld slitnai upp r hj mr og fyrrverandi og a hefur teki svoldi andlega og g hef reynt a halda vinskap vi hana. En hn vildi frekar slkkva samskiptum bili. En a var eitthva sem g reyndi a gera en ni ekki. En eflaust hefur allt sinn tma. En maur er svo sveiflttur essa dagana en allt getur maur fyrir hjlp Krists sem gefur manni ann styrk sem maur arf.

En g hef ekki hugmynd afhverju g set etta bloggi... en er einhver me g r til a yfirstga svona hluti, etta er srt og mnar gmlu aferir voru alltaf a flja og sleppa v a takast vi hlutina, en a er eitthva sem kemur ekki til greyna nna annig a ll g r eru vel egin...


Komin aftur

g tla a byrja blogga aftur hrna, a fara a renna inn frslur nstu dgum...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband