Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Hjnaband er sttmli

Er leyndarml bakvi rangusrkt ea gott hjnaband? Afhverju heppnast sum hjnabnd en nnur ekki? Er etta allt spurning um breytingar? Eitt er me vissu. Ef a er leyndarml bakvi hamingjusamt og rangursrkt hjnaband, a hefur milljnum hjna mistekist a finna a. nstum hverri vestrnni j hefur hjnaskilnaur margfaldast sustu r.

bandarkjunum er s stareynd a anna hvert hjnaband endar me skilnai. Fyrir 50 rum san hefi flk alldrei geta mynda sr a hlutirnir ttu eftir a rast ennan htt, svo stuttum tma. Hva sem vi v kemur a segir essi run ekki alla sguna. Mrg hjnabnd hafa ekki enda me skilnai, hvort sem a hefur komi upp erfileikar ea hamingja veri gangi.

svo a hlutirnir geti liti vel t yfirborinu. A eru undir niri gangi, biturleiki, fyrirgefning og uppreisn. Fyrr ea sar koma essir hlutir upp yfirbori og valda sprengingu, vegna ess a essir hlutir hafa veri ltnir krassera og eru uppgerir.

eru srstaklega sumir sannfrir um a andlegt heilbrigi flks hafi einhver hrif, v fjra hver manneskja Amerku arf ea mun urfa lknisfrilegri asto a halda. Mrg gesjkrahs eru yfirfull og geta ekki sinnt llu v sem kemur bor til eirra. Sfellt meiri rf er faglrum srfringum og gelknum. Menn eru eirri niurstu a afleiing af llum essum gernu kvillum megi rekja til heimilisins, en fyrst og fremst til hjnabanda. essi svaxandi sprenging jflaginu dag, m rekja til hjnaskilnaa og askilna heimila.

kvein vibrg samtma flagsfringa og srfringa, hefur teki stefnu af hjnaskilnair geti veri umfljanlegir. Sumir hafa meira a segja gengi svo langt a segja a hugtaki hjnaband s mistk, fyrstu og skipti ekki mli ntmajflagi.

Hva sem v vikemur a svo kallair srfringar sem koma me slkar lyktarnir. Eru sjlfir einstaklingar sem koma af brotnum heimilum. Sumir eirra eiga lka misheppna hjnaband a baki. Vi ttum v a grennslast fyrir v hver bakgrunnur eirra er essum mlum. eir hafa eflaust reynt a sigrast lostafullum hlutum en mistekist. Og v niurstaa eirra lklegast eftir v, og eir srir ea flir hvort sem er.

egar stai er frammi fyrir astum sem valda ruglingi og essum sorglegu skounum. g tri a a er leyndarml bakvi hamingjusamt og rangursrkt hjnaband. g tri v a essi leyndardmur s a finna Ori Gus Biblunni. Biblan talar um 3 rin sem heldur saman hjnabandinu.

essi 3 rur er Gu sjlfur. ef hjnaband er byggt rttum grunni sem er Kristur a geta au staist hvaa veur sem er. a eru mrg hjn sem gengi hafa me Gui og eru en hamingjusamlega gift sem geta stafest etta.


Hva tli askilaurinn milli Jes og Furins hafi stai yfir lengi?

g er bin a vera velta fyrir mr einu varandi, egar askilnaurinn myndaist milli Jes og Furins krossinum. Vi vitum a a egar Jess tk sig syndir alls heimsins a myndaist askilnaur milli Jes og Furins. a sem g hef veri a velta fyrir mr, hva tli essi askilnaur hafi veri langur.

g hugsa til Kl.2:15 ... egar Jes afvopnar allt vinarins veldi og hrsar yfir eim sigri. g tri v a a hafi gerst egar Jess steig niur til heljar. a er tala um a Jess hafi predika yfir ndunum ar. Og me v a tengja Kl.2:15 vi a, a tri g v a a sem Jess predikai var a hann var a hrsa sigri yfir llu vinarins veldi. heyrundurnir hafa veri llu andarnir og satan sjlfur.

En Ritningin kennir okkur a Jess hafi risi upp 3 degi. Heilagur Andi hefur reist hann upp og samflag Jes og Furins komist aftur ar sem Jess var syndlaus. annig a g hugsa a essi askilnaur hafi tt sr sta rija dag, a er a segja a fr v a Jess tekur sig syndir okkar krossinum og ar til hann rs aftur upp.


Jess er ekki bara sonur Gus, hann er lka Gu

Mr var umhuga egar einn vinur minn kom me fullyringu a Biblan talai ekkert um a Jess vri Gu. essa tskringu fkk hann hj manni sem trir a Jess hafi ekki veri meira en spmaur. Me allri viringu fyrir tr hans a hefur hann allgjrlega rangt fyrir sr. Biblan segir a Jess s sonur Gus.

Jes 7:14-14
-14- Fyrir v mun Drottinn gefa yur tkn sjlfur: Sj, yngismr verur ungu og fir son og ltur hann heita Immanel.
Matt 1:23-23
-23- Sj, mrin mun ungu vera og son ala. Nafn hans mun vera Immanel, a ir: Gu me oss.

Immanel ir Gu er meal okkar. Gu me oss ir a sama. Jess var Gu meal okkar egar hann gekk um jrinni. a er a segja Gu opinberaur holdi.

Jh 8:58-59
-58- Jess sagi vi : Sannlega, sannlega segi g yur: ur en Abraham fddist, er g.-59- tku eir upp steina til a grta Jes. En hann duldist og fr t r helgidminum.
Jh 10:30-33
-30- g og fairinn erum eitt.-31- Gyingar tku aftur upp steina til a grta hann.-32- Jess mlti vi : g hef snt yur mrg g verk fr fur mnum. Fyrir hvert eirra verka vilji r grta mig?-33- Gyingar svruu honum: Vr grtum ig ekki fyrir g verk, heldur fyrir gulast, a , sem ert maur, gjrir sjlfan ig a Gui.

Kl 1:15-16
-15- Hann er mynd hins snilega Gus, frumburur allrar skpunar.
-16- Enda var allt skapa honum himnunum og jrinni, hi snilega og hi snilega, hsti og herradmar, tignir og vld. Allt er skapa fyrir hann og til hans.
Kl 2:9-9
-9- v a honum br ll fylling gudmsins lkamlega.

Tt 2:13-14
-13- eftirvntingu vorrar slu vonar, a hinn mikli Gu og frelsari vor Jess Kristur opinberist dr sinni.-14- Hann gaf sjlfan sig fyrir oss, til ess a hann leysti oss fr llu ranglti og hreinsai sjlfum sr til handa eignarl, kostgfinn til gra verka.
Opb 5:13-14
-13- Og allt skapa, sem er himni og jru og undir jrunni og hafinu, allt sem eim er, heyri g segja: Honum, sem hstinu situr, og lambinu, s lofgjrin og heiurinn, drin og krafturinn um aldir alda.-14- Og verurnar fjrar sgu: Amen. Og ldungarnir fllu fram og veittu lotningu.

Jh.8

Jess, ljs heimsins
12N talai Jess aftur til eirra og sagi: g er ljs heimsins. S sem fylgir mr mun ekki ganga myrkri heldur hafa ljs lfsins.
13 sgu farsear vi hann: vitnar um sjlfan ig. Vitnisburur inn er ekki gildur.
14Jess svarai eim: Enda tt g vitni um sjlfan mig er vitnisburur minn gildur v g veit hvaan g kom og hvert g fer. En r viti ekki hvaan g kem n hvert g fer. 15r dmi a htti manna. g dmi engan. 16En ef g dmi er dmur minn rttur v g er ekki einn, me mr er fairinn sem sendi mig. 17Og lgmli yar er rita a vitnisburur tveggja manna s gildur. 18g er s sem vitna um sjlfan mig og fairinn, sem sendi mig, vitnar um mig.
19eir sgu vi hann: Hvar er fair inn?
Jess svarai: Hvorki ekki r mig n fur minn. Ef r ekktu mig ekktu r lka fur minn.
20essi or mlti Jess hj fjrhirslunni egar hann var a kenna helgidminum. Enginn lagi hendur hann v stund hans var enn ekki komin.

Ekki af essum heimi
21Enn sagi Jess vi : g fer burt og r munu leita mn en r munu deyja synd yar. anga sem g fer geti r ekki komist.
22N sagi flki:[2] Mun hann tla a fyrirfara sr fyrst hann segir: anga sem g fer geti r ekki komist?
23En hann sagi vi a: r eru nean a, g er ofan a. r eru af essum heimi, g er ekki af essum heimi. 24ess vegna sagi g yur a r mundu deyja syndum yar. v ef r tri ekki a g s s sem g er munu r deyja syndum yar.
25Flki spuri hann : Hver ert ? Jess svarai v: S sem g hef sagt yur fr upphafi.[3] 26Margt hef g um yur a tala og fyrir margt a dma. En s sem sendi mig er sannorur og a sem g heyri hj honum, a tala g til heimsins.
27Flki skildi ekki a hann var a tala vi um furinn. 28v sagi Jess: egar r hefji upp Mannssoninn munu r skilja a g er s sem g er og a g geri ekkert einn og sr heldur tala g a eitt sem fairinn hefur kennt mr. 29Og s sem sendi mig er me mr. Hann hefur ekki lti mig einan v g geri t a sem honum knast. 30egar hann mlti etta fru margir a tra hann.

g er

Anna atrii sem benti til ess hver Jess vri var hvernig hann notai kvenar stahfingar sem hfust orunum g er og er einungis a finna Jhannesarguspjalli. essar stahfingar sem eru v og dreif um allt guspjalli fela sr a Jess upplsir um a hver hann er og r gefa til kynna hvert s samband hans vi fur hans og vi lrisveinana.

g er brau lfsins 6.35
g er ljs heimsins 8.12, 9.5
g er dyr sauanna 10.7
g er gi hiririnn 10.11
g er upprisan og lfi 11.25
g er vegurinn, sannleikurinn og lfi 14.6
g er hinn sanni vnviur 15.1

Setningarnar sem byrja g er koma arna fyrir sem hluti af lngum, heimspekilegum orrum sem er a finna t um allt Jhannesarguspjall. Eitt dmi er 6. kaflanum, runni um brau lfsins (6.25-59). Eftir kraftaverki, ar sem Jess margfaldai nokkra brauhleifa og fiska og gaf 5000 manns a eta, talai hann til lrisveina sinna um tkn essi. Hann minnti Mse sem hafi gefi sraelsmnnum manna a eta eyimrkinni. v nst sagi hann: g er brau lfsins. ann mun ekki hungra sem til mn kemur og ann aldrei yrsta sem mig trir. (Jh 6.35) Hann tji sig jafnvel enn skrar nstu versum ar sem hann svarai gagnrni fr heyrendum snum: g er hi lifandi brau sem steig niur af himni. Hver sem etur af essu braui mun lifa a eilfu. Og braui er lkami minn ... Sannlega, sannlega segi g yur: Ef r eti ekki hold Mannssonarins og drekki bl hans er ekki lf yur. S sem etur hold mitt og drekkur bl mitt hefur eilft lf og g reisi hann upp efsta degi. Hold mitt er snn fa og bl mitt er sannur drykkur. S sem etur hold mitt og drekkur bl mitt er mr og g honum. (Jh 6.51, 53-56)

essi or ollu mikilli geshrringu meal heyrenda og fylgismanna Jes. Reyndar bendir textinn a margir sem hfu fylgt honum yfirgfu hann vegna essara ora. essi or samt rum guspjallinu uru sar meir sgu kristninnar grunnur a eirri tr margra kristinna manna a braui og vni sakramentinu sem kallast heilg kvldmlt veri raunverulega a lkama og bli Krists. Arir kristnir menn tlka or Jes sem tknrn um hluttku eirra sjlfra daua hans og upprisu trnni. sama htt talai Jess hr um upprisu daura sem var a vsu ur ekkt tr farsea, en var a grundvallaratrii kristinni tr

Jess opinberai sig sem g er.etta er ekki eina skipti sem Gu opinberar sig sem g er, v a hann geri a lka vi Mse.

2Ms 3:13-14
-13- Mse sagi vi Gu: En egar g kem til sraelsmanna og segi vi : Gu fera yar sendi mig til yar, og eir segja vi mig: Hvert er nafn hans? hverju skal g svara eim?-14- sagi Gu vi Mse: g er s, sem g er. Og hann sagi: Svo skalt segja sraelsmnnum: g er sendi mig til yar.

g vona a etta s ng til a sannfra menn um a skilja a Jess var og er ekki bara sonur Gus, hann er Gu.


N Gus er ekki til ess a samykja syndir flks

a koma oft upp alvarlegar sakanir gar eirra sem predika miki um n Gus. Meira segja urfti Pll Postuli a dla vi svona sakanir. En stareyndin er s a eir sem lifa undir n Gus, lifa innan fr og t og leyfa Gui a vinna verki innra me sr. En eir sem lifa lgmli reyna a breyta sr sjlfir me misgum rangri.

Sumt flk hefur teki narboskapinn og rangtlka hann og haldi v fram a a s allt lagi a syndga v a Gu fyrirgefur eim hvort sem er. etta hugarfar er rangt. v a nin er betri lei til a losna undan syndinni.

Eftir a hafa hlusta miki narboskapinn og tileinka mr hann a hafa msir merkilegir hlutir gerst. a fyrsta er a g er orinn laus vi alla skmm og sektarkennd. Hlutir lfi mnu sem voru ekki rttir frammi fyrir Gui hafa lka breyst og ekki af v a g reyndi sjlfur a htta eim. g marg reyndi a htta sumum hlutum og mistkst oft og sat svo uppi me sektarkennd, skmm og upplifi sjlfan mig ekki vera ngu gan til a vera kristinn ea frelsaur. En egar nin fr a verka mr a fr essi hugsun a koma hj mr: Hvernig get g gert etta egar etta er rangt frammi fyrir Gui, a er enginn grundvllur fyrir v a maur dmi sjlfan sig ea ara fyrir mistk ea hlni.

En a sem gerist er a mig langai allt einu ekki a gera essa hluti. g losai mig vi allt sem var skalegt og hef allveg veri frjls fr v sem var alltaf a fella mig. essi breyting tti sr sta innan fr og t. a var Gu sem vann verki.

Margir menn hafa oft nota sguna um konuna sem tti a grta ,egar Jess sagi kasti steininum fyrstur s yar sem syndlaus er. San fara eir burt hver ftur rum. Jess segir,hva var um kona, sakfelldi ig enginn? nei herra enginn, g sakfelli ig ekki heldur.

Sumir lta hr kjurt vi ligga. En Jess fyrirgaf henni syndirnar en hann var ekki a gefa henni samyki fyrir v a a vri allt lagi a vera halda framhj ( A drgja hr = Halda framhj) Vegna ess ef maur skoar a sem hann segir eftir a hann segir g sakfelli ig ekki heldur. segir hann: Far , syndga ekki framar. a sem hann tti vi me essum orum. Syndir nar eru r fyrirgefnar, en ekki halda fram a lifa ann htt sem gerir, snu r fr essu. egar vi skoum ori irun, a ir a a sna sr fr vondum verkum snum , til Gus.

Irun er ekki a segja fyrirgefu og gera svo sama hlutinn aftur og aftur. Irun hefur lka me hugarfar okkar a gera. Vegna ess a a sr sta hugarfarsleg breyting.

Afhverju innan fr og t? Jess sagi n mn geti i alls ekkert gert. San stendur Filipibrfinu a a er Gu sem verkar ykkur bi a vilja og a framkvma sr til velknunar.

Nin gerir okkur kleyft a lifa frjls fr syndinni en ekki til a lifa henni. a er anna leyndarml sem nin felur sr gagnvart syndinni. a er a segja a hn gefur okkur hlfgert mevitundarleysi gagnvart syndinni. Ekki a a vi ekkjum ekki munin rttu ea rngu ea sum ekki a sp v. Heldur er a sem er tt vi a vera ekki miki ea yfir hfu a velta okkur upp r mistkum okkar. Vegna ess a a er enginn grundvllur fyrir v, ar sem allar syndir okkar hafa veri fyrirgefnar. a sem gerist egar maur er ekki miki a hugsa um mistk ea syndina a fer hn a missa mtt sinn yfir lfi okkar. Vegna ess a mistkin sem vi gerum, eru ekki lengur a valda okkur skmm ea fordmingu um a vi sum ekki ngu g.

Rttlti er a a Jess er fullkomin fyrir okkur. Hann tk sig okkar ranglti og gaf okkur sitt rttlti. Vi urfum ekki a vera fullkomin ea gera allt rtt. a er Gu sem breytir okkur hgt og rlega og stundum breytumst vi hratt...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband