Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

hugleiing landi stundar

a er margt sem leikur um huga manns essa stundina. Hrun slands og tilraunir stjrnvalda til a endurreysa sland. En egar maur hugsar um ori endurreysn hefur maur s a lfi margra einstaklinga hvernig lf eirra hefur breyst til betri vegar egar eir hafa hleypt frelsaranum inn lf sitt.

Fyrir mrgum er a ekki spennandi hugmynd a lifa sem traur einstaklingur, vegna ess a hugmynd eirra af v, hva a er a vera kristin er ekki allveg s rtta.

Rm 8:38-39
-38- v a g er ess fullviss, a hvorki daui n lf, englar n tignir, hvorki hi yfirstandandi n hi komna, hvorki kraftar,-39- h n dpt, n nokku anna skapa muni geta gjrt oss viskila vi krleika Gus, sem birtist Kristi Jes Drottni vorum.

a fyrsta sem hver maur arf a f a upplifa er elska Gus eirra gar. g tk ekki afstu af v a mr fannst a svo sniug hugmynd allt einu. Eitthva hltur a hafa gerst sem var til ess a g byrjai a breytast og a g snri mr a Gui. g man vel eftir essu kvldi 15 janar 2000. etta kvld fkk g beini um a hringja randi vin minn, sem tji mr a a einn gfu maur hefi nauga stelpunni sem g var me . Satt a segja brst g ekki vel vi essu og form mn etta kvld var ekki fallegt. v a g tlai mr a fara r meferinni og drepa ennan mann.

En eitthva gerist og ur en g vissi af var g staddur upp kapellunni Hlagerarkoti. g hafi annig s ekki hugmynd hva var a ske egar g sat arna. v a mr fannst g bin a vera svo vondur og ekki eiga a skili a f eitthva gott inn mitt lf, og hva a sem g var a fara gera af mr. En arna voru svona mannakorn krukku, yfirleitt eru kringum 760 mannakorn hverjum pakka en arna var krukka me mannakornum og mrg af sumum annig a au voru mun fleyrri en 760 stk. Flki dr mannakorn og svo var einn sem las au upp fyrir framan alla. egar a kom a mr og lesi var eins og g hefi fengi sleggju andliti. a sem g heyri lesi fyrir mig var: skalt ekki hefna n, v a g Drottinn Gu inn tla a frelsa ig.

a fyrsta sem kom hugsa minn hvernig skpunum veit Gu etta og hvernig gat a gerst a hann myndi tala til mn ennan htt? svipstundu rann upp fyrir mr allt mitt lf allir essir rngu hlutir sem g hafi veri svo duglegur vi a framkvma allt mitt lf, san rann upp fyrir mr gska Gus og hva Jess hafi gert fyrir mig. rtt fyrir a hafa tla mr a deya lf annars einstaklings a elskai Gu mig samt og a sem gerist er a g brotnai niur og grt 4 tma, etta bara gat ekki stoppa, a var eins og ll byri vri tekin af mr og g vri 1000kg andlega lttari.

Lngunin til a deya lf essa manns hn hvarf og g ni a fyrirgefa honum. Eitthva sem hafi alldrei gerst ur hj mr. Lngunin til a taka mitt lf hvarf lka, ar sem g var bin a standa frammi fyrir v kvld eftir kvld a hengja mig og enda etta, v g s ekki tilgang me lfinu. arna hfst endurreysn lfi mnu. En a sem g vil koma framfri er a a var krleikur Gus til mn sem var til ess a g vildi koma til hans. Ekki reglur ea anna v a v hafi g beit, sem er reyndar ori breytt dag v a g skil a n a reglur eru til a veita okkur ryggi.

Mli er a a Jess er snillingur a endurreysa lf flks. N egar allt er steik jflaginu a hltur flk a spyrja hvernig a tlar a byrja lf sitt upp ntt. g get ekki sagt a lf mitt s steik t af essu hruni sem hefur tt sr sta. v a allt er a ganga upp hj mr dag og mr vegnar vel. En afhverju?

Slm 37:5
Fel Drottni vegu na og treyst honum, hann mun vel fyrir sj.

Svari er einfalt. Lf mitt er fali Gushendur og g treysti honum fyrir llum mnum mlefnum hvort sem au eru str ea sm. A fara lei Gus er blessun og veitir ryggi og velgengni allgjrlega h v hvernig standi er jflaginu sem maur br . Tala n ekki um sak son Abrahams. Lf hans var helga Gui og hann uppskar 100 fallt rtt fyrir a a vri hallri ea kreppa ar sem hann var. Gu er s sem tekur eitthva sem ekkert er og gerir eitthva r v. egar tilheyrir Gui a tilheyrir ekki essum heimi og ar af leiandi ekki hagkerfi essa heims. tilheyrir hagkerfi Gus ar sem engin kreppa er n skortur. a er ng handa llum.

Er a ekki ess viri a leggja niur stollt sitt og byggja lf sitt traustum grundvelli sem er Jess Kristur? Sji bara hvernig er fari fyrir landi okkar sem hefur tt Gui til hliar v a menn sgust ekki urfa honum a halda ea tra hann.

Orskviirnir ba yfir mikilli visku, ar kemur sannleikur sem mrgum reynist erfitt a feysa. Heimskinginn reiir sig sitt eigi hyggjuvit. San kemur essi magnai sannleikur: Reiddu ig ekki itt eigi hyggjuvit, heldur treystu Drottni af llu hjarta.

Lf sem snst um a a fara sna eigin lei hefur ekki skila miklum rangri fyrir j okkar og lf einstaklinga. En lei Gus leiir alltaf til rangurs og velgengni.


Gullmoli dagsins dag

Fyrra Ptursbrf 1:3-4

Lifandi von Lofaur s Gu og fair Drottins vors Jes Krists sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurftt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jes Krists fr dauum og veitt oss forgengilega, flekklausa og flnandi arfleif sem yur er geymd himnum.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband