Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Sasti dagur rsins - uppgjr

Nna er sasti dagur rsins, og ver g a segja a sustu 2 r hafa veri au allra viburarrkustu sem g man eftir. Og srstaklega etta r sem er a enda sitt skei. g held g hafi alldrei upplifa eins margar raunir og etta r.

En a er samt hugarfari sem skiptir mestu mli, ekki a sem kemur upp . En mig langar a renna yfir ri stuttu mli.

Lf manns breytist tluvert egar brn koma heimin. a m segja a roskastiginn hj manni hafi risi upp um margar hir , tt sjlfur segi fr. Bara hva nrvera ltils krli gefur manni miki er svo trlegt, a v f engin or lst og svo sannarlega blessun a f a traust hj Skaparanum a ala upp drmtt lf.

ri einkennist af miklum breytingum og svoldlu rtleysi varandi fluttninga og annara vibura.a a ganga gegnum margar raunir einu, getur teki sinn toll af manni. En um lei nr maur a roskast.

svo g lti ekki a sem gleiefni a rata erfiar raunir, a er a tkifri til a vaxa og roskast.

Sasta r einnkendist af v a lra takast vi a dna prufur gagnvart dttir minni reyndust neikvar tvgang.Lrdmurinn ar var a a er krleikurinn samskiptum okkar sem skiptir mestu mli, ekki bltengslin.

etta r var tluvert viburarrkara en a sasta hva etta varar. Skilnaur mur minnar og stjpfur til 28 ra, tk sinn toll og fr ekki vel neinn nkomin. Allvarleg veikindi dttur minnar sem var htt komin vegna vrusar i ndunarfrum. En kk s llum eim sem tku sr tma og bu fyrir henni, a var hn heil meina sinna. Og kk s sjkrahsinu fyrir skjt vibrg og hjlp eirra henanr gar. kk s eim hsta a lkna hana og heyra bnirnar sem upp stigu hennar vegna.

Eigin skilnaur tk sinn toll lka. En akklti fyrir a f a halda fram a ala upp dttir mna, tt blskyld sum vi ekki. En nin og sterk tengsl milli okkar.

Strax kjlfari komu niurstur r enn einu dna prfinu, ar sem g kemst a vi a g er rangferaur. San a urfa hafa upp mgulegum ferum var vintri lkast. En jafnfamt akkltur a gefast ekki upp og halda fram ar til leitinni var loki. 5 dna prf rmi ri er fullmiki af hinu slma. En samt partur af lfinu.

g greyndist svo me allvarlegt undglyndi um mitt ri. Margir virast vera skmm a tala um unglyndi, enn hj mr birtist a hugaleysi lfinu, orkuleysi a framkvma og depur. g er lka me fallastreyturskun og hn var greint ur en allt skellur essu ri. g hef alldrei vi minni veri lyfjum fyrr en n. g skammast mn ekkert a tala um etta, unglyndi er eitthva sem margir urfa a berjast vi lfsleiinni, og tti ekki a hvla nein skmm a v. Einnig f g lyf til a geta sofi, og langvarandi svefnleysi sinn tt essu unglyndi, g fr ekki a geta sofi allmennilega fyrr en g fkk lyf og hvlist betur. Jlin hafa lka alltaf veri erfiur tmi hva unglyndi varar, en essi jl kva g a vera jkvur og raunin var s a essi jl uru au bestu til margra ra.

Em aftur a dna, a a vera orin etta gamall og komast a v a urfa leita af rttum fur er ekkert grn. Enn inn milli langar mig a koma minni skoun hva etta varar. Mr finnst a ekki rttltt a konur geti sofi hj mrgum karlmnnum stuttum tma, og svo sem sem barni a bera allan kostna af hrar kvenmannsins. Hv urfa einungis feur a greia fyrir etta ? Er a ekki byrg murinnar a haga sr smilega? En ng um etta ml ...

g fann rtta fur minn og niursturnar voru 99.9999999. Fyrir aftan 99 voru 7 nur. Talan 7 er tala fullkomnunar. g leit essar niurstur sem leitinni vri loki.

g er trlega heppin hva rttan fur minn varar. Hann er rauninni s fair sem mig langai alltaf a eignast. tt skrti s a segja fr, a upplifi g eins og g hefi fundi tndan part af sjlfum mr. Mr hefur veri teki vel af njum fjlskyldumelimum og fyrir a er g grarlega akkltur.

a hefur mislegt anna reynt dagana. En g gafst ekki upp og hlt fram. g tri v a allt samverki til gs og egar uppi er stai, er g bin a eignast drmta reynslu.

ll au lofor sem Gu hefur gefi mr, hafa rst. v fer g bjartsnn inn nja ri og eirri tri a etta ri muni skila mr gri uppskeru llum svium lfsins.

Um lei og g ska llum gleilegs ns rs og friar nju ri. Langar mig a segja, a lfi er tkfri og verkefni sem vi urfum a takast a vi. svo okkur veri oft tum. Mistk okkar geta haft misjafnar afleiingar, hvort sem okkur finnst r sanngjarnar ea ekki.

En mundu ert sigurvegari sama hva arir segja, eina sem arft er a tra vi a ganga t a ... eigu gan dag og takk fyrir lesturinn ...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband