Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

Nr texti

Halleljah Halleljah

Jess elskar mig dag

Halleljah Halleljah

Jess frelsar mig dag

Halleljah Halleljah

Jess lknar mig dag

Halleljah Halleljah

Andi Gus er yfir mr

Halleljah Halleljah

Friur Gus er yfir mr

Halleljah Halleljah

Glei Gus er yfir mr

Halleljah Halleljah

Elska Gus er yfir mr

Halleljah Halleljah

Kraftur Gus er yfir mr.

essi texti hefur komi sm saman, egar g hef veri a syngja fyrir dttir mna. Fyrstu lnurnar komu egar vi vorum veik heima, og vorum ekki allveg a samykja essi veikindi. Enda eitt a leiinlegasta heimi, er a vera fastur heima slappur lkamanum. En egar g syng etta fyrir dttir mna, a gerist alltaf eitthva srstakt innra me mr og g finn hvernig nrvera Gus kemur yfir mig og hana. Hn verur rlegri og glaari. Jafnvel egar hn var me eyrnablgu og rs vrus a lei henni vel egar g hlt henni og sng etta fyrir hana. annig a g lt svo a essi texti er Gus gjf, sem felur sr jtningar tr og ubbyggingu andans innra me okkur. Nafni textan er ekki allveg komi hreint, og g vil taka a fram, a a er ekki mn sterka hli a syngja fyrir framan ara. annig a mr ykir a annsi lklegt a g eigi eftir a ora v nstunni ...


Hugleiing um Ulf Ekman og Hebreabrfi

a sem g hef veri a hugleia undanfari eru nokkrir hlutir. En a fyrsta er varandi Ulf Ekman sem nlega sagi skili vi Livets Ord sem hann stofnai og skri sig sem kalikki. g reyndar s essa frtt fyrst status Facebook og srnai a sj neikvnina hj sumum sem eiga a vera krleikans brn en ekki dmarar Gus. sta ess a vera me einhverjar vangaveltur um hva arir voru a segja, a skoai g myndbandi me honum ar sem etta kemur fram. Hann tekur a skrt fram a a er skaparinn sjlfur sem er a kalla au hjnin anga. a sem g s strax er a Drottinn er a brjta niur veggi kirkjudeildna og opinbera fyrir okkur mikilvgi einingarinnar. Vi slendingar ttum a ekkja slkt, v a er ekki langt san ht Vonar var. Einnig er miki um a kirkjuleitogar og prestar sameinist bnastundum.

svo vi skiljum ekki alltaf hva Gu er a gera, ea sjum a ekki. A er ekki ar me sagt a okkur s gefi skotveiileyfi til a dma flk. Mr lkar mjg vel vi einkunaror Reykjavk United, dmum engan, elskum flk til lfs. Krleikur Gus er a verki v starfi, og mikil vakning er ar nna og bin a vera. a er af v a au sem fara fyrir essu starfi, hafa teki kvrun um a starfa krleika Krists. Krleikurinn laar a, en dmharkan flir fr.

Anna sem g hef veri a skoa ea rannsaka, hver gti hugsanlega veri rithfundur Hebreabrfsins. gegnum aldirnar hafa menn veri miki sammla um hver hfundurinn s. mrgum gmlum ingum stendur Brf Pls til Herbrea. En ritstllinn er ekki Pls. tt hfundur brfsins s undir hrifum eirrar opinberunar sem Pll Postuli hafi. a sem einkennir brf Pls, er a ll brf hans byrja me kveju. En Herbreabrfi byrjar sterkri yfirlsingu v hver Kristur er, og hva hann hefur gert fyrir okkur me frnardaua snum og upprisu. Einnig arf a taka a inn myndina a Hfundurinn arf a hafa veri vel a sr frunum, og einnig a hafa starfa me Pli. egar a kemur a v a skoa mguleika, hverjir a eru, sem gtu komi til greina sem hugsanlegir hfundar Hebreabrfsins. A standa tveir menn upp r. a eru eir Barnabas og Applos. g tel a persnulega a Barnabas s lklegri hfundur brfsins. Vitna g til stafestingar og rks a hann var meira me Pli og eitthva siglingum trbosferum Pls. a tti a hafa gefi honum tma a vera fyrir hrifum boskaps narinnar sem Pll boai.

Hebreabrfi hefur veri mrgum torskili og sumt sem, flki ykir erfit a heyra ea skilja r v. ar meal er punktur sem g man ekki allveg orrtt: Ef einhver snr sr fr sannleikanum eftir a hafa kynnst honum, og lifa honum. A verur hlutir hans verri en ur var. En a sem er raunverulega tt vi, er a ef flk afneitar Kristi, a er engin nnur lei inn himininn. Jess er vegurinn, sannleikurinn og lfi, engin getur komi til Furins nema fyrir hann. etta ir ekki a ef flk snr sr fr Gui og fer a lifa eftir snum eigin getta, a a megi ekki koma aftur til Gus. N Gus er n hverjum degi. Hvern dag fum vi ntt upphaf og nja byrjun a gera eins vel og vi getum. Jess talar sjlfur um a hafa ekki hyggjur af morgundeginum, heldur ttum vi a leyfa hverjum degi a ngja sn jning.

a er lka gur punktur varandi a lifa deginum dag: grdagurinn er liinn og allur heimsins auur getur ekki frt r ann dag aftur. Morgundagurinn er ekki komin og v ekki okkar valdi essa stundina hva verur r eim degi. a eina sem vi urfum a gera er a lifa ninu ea hr og n og njta hverrar stundar me Gui. annig fum vi sem mest t r deginum, a lifa honum. Ekki fortinni ea framtinni, heldur hr og n.

g er alls ekki a segja a flk eigi ekki a gera framtarpln. g er a tala um daglega lfi, hyggjur oflr. a er nefnilega tmasun a hafa hyggjur sem draga r manni orku. Betra er a fela Drottni ll mlefni sn og treysta honum, v hann mun vel fyrir sj.


Komin hinga aftur

Hendi inn frslu kvld, ar sem bloggsvi 365 mila var lagt niur n fyrirvara a hef g kvei a fra mig hinga aftur og ber von brjsti a mbl.is taki ekki upp v a fara loka snu bloggsvi lka ...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband