Bloggfrslur mnaarins, ma 2014

Sigvarur Hans Hilmarsson - Hva er N ?


Hugleiing um bnina og krleikann

Margir hafa tala um a a skiptir ekki mli hvort maur biji til Jes ea Furins. g tri v a Gu s ekkert a gera neinar krfur fullkomnar bnir hj okkur. En g tri v a hann vilji a vi tkum framfrum, og roskumst bnalfinu, ea samflaginu vi hann. Besta leiin til ess er a skoa og lra af v hvernig Jess ba.

Ef vi setjum Gal.2:20 samhengi vi bnina, a segir Pll sjlfur lifi g ekki framar, heldur lifir Kristur mr. er g a hugsa um hvernig ba Kristur ? Hvaa herslur var hann me bninni ? Fyrir 8 rum san skoai g svoldi vel bn Jes Getsemanegarinum. g skoai hva a var sem hann ba fyrir essari rlagarku stundu, sem bei hans essu augnabliki a vera krossfestur.

En nna er g a hugsa um bnina sem flestir kunna, Fair Vori. Jess sagi annig skulu r bija. Fair vor, sem er Fair okkar, sem ert himnum. Lka ef vi setjum aftur samhengi, Kristur lifir mr. annig ef Kristur er okkur, og hann segir okkur a bija til Furins. Er ekki skrti a bija til Jes Jes nafni ?

Jess var allan tman a benda okkur a bija til Furins, og svo segir ritningin, a egar vi komum til Krists og lumst fyrirgefningu syndana, a lumst vi barnarttinn, a segja Abba Fair, sem er rauninni, a vi megum kalla Drottinn Pabba. Hann er pabbi okkar lka. Fair ea Pabbi (Abba), Fair er svona meira fjarlgt fyrir mr. En pabbi er miki nnara. Jess var alltaf nin pabba snum og geri ekkert nema a eitt sem hann bau honum.

annig a a sem g velti fyrir mr , er a ekki okkar byrg a skoa svoldi hvernig Jes ba, og lra bija t fr Ori Gus (Biblunni) og a a s Heilagur Andi sem blsi v brjst okkar hvers vi skulum bija ? g tri v allavegana a au sem lengra eru komin, ttu a gefa gtur a vi.

g er alls ekki a segja a a s einhver skilda a bija svona, vi nlgumst ll Gu samkvmt skilningi okkar honum. Eins og me dttir mna sem er en ungabarn. egar g bi me henni, a segi g gi Jes byrjun bnar. g hugsa a a myndi svoldi rugla hana rminu a segja himneski Fair, ea pabbi. v skilningur hennar er ekki en komin a stig a skilja muninn. Hn skilur allveg egar g segi gi Jes, a vi sum a bija saman, og verur alltaf gl egar g segi henni a Jes bi hjarta hennar og s vallt me henni.

Mr finnst lka gott hvernig leibeiningar AA bkarinnar eru gagnvart bninni. A bnin sni t a a vera rum a gagni.

a er gott a geta komi me hyggjur okkar til Drottins og bei fyrir v sem bjtar a ea okkur skortir. En g tri v lka a bnalf okkar tti ekki eingngu a sna a okkur, heldur lka a bija fyrir eim sem eru kringum okkur. erum vi a fa okkur v a hafa huga v a hagur annara vnkist lka.

Enska ori Joy sem ir glei hefur ga skammstfun Jesus, others , you. a segir mr svoldi hvernig g tti a forgangsraa bnalfinu og lfinu sjlfu hj mr. Anna svoldi merkilegt sem g hef reynslu af. Sem er, egar g er upptekin a vi a vera rum a gagni, a er a segja, g f a vera farvegur Gus inn lf annara. A leisast allir hlutir mnu lfi.

Sjlfselskan og eigingirnin getur stundum rkt sterkt okkur. annig a g lei a fa sig krleikanum er a gera eitthva fyrir ara, og bija fyrir rum. Kannski veistu af einhverri fjlskyldu sem erfileikum. A gturu teki fr tma til a bija fyrir eim og spurt Gu, hvort a s eitthva sem getir gert fyrir essa fjlskyldu.

Einu sinni a geri g ekki neitt fyrir neinn, nema g hagnaist v sjlfur. a sem mr hefur veri kennt er, a gera eitthva fyrir ara, n ess a tlast til ess a f eitthva til baka. a sem gerist egar g geri eitthva fyrir ara eigingjarnt. A f g a upplifa ttaleysi, innri r, glei, aukin kraft og krleika. annig a a tti a vera eftirsknarvert a gera gverk...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband