Bloggfrslur mnaarins, jl 2015

O Lord

Send your fire in my heart o Lord

My heart burns for you o Lord

I am filled with the Holy Ghost o Lord

Baptized by your fire O Lord

Fill my heart with your love o Lord

That it will overflow o Lord

Let me by your hands and feet o Lord

so i can lead others to you o Lord

Sigvarur (Gus gjf) 3 jl 20015


A takast vi margt einu lfinu

Hvernig tekst maur vi a a komast a v, a dttir manns er ekki manns eigi hold og bl, a fair manns er ekki blfair manns heldur ? Eigin skilna, skilna foreldra, erfi veikindi dttur og svo sast a llu a vera allt einu meina a eiga samskipti vi dttur sna ?

Satt a segja er etta svoldi str pakki til a dla vi. En allt megna g fyrir hjlp hans sem mig styrkan gjrir.

a fyrsta var grarlegt sjokk varandi dttir mna. En lrdmurinn ar a krleikurinn til barnsins er a sem skiptir mestu mli.

Skilnaur foreldra og eigin skilnaur, er eitt og sr allveg meira en ng til a dla vi. En lrdmurinn ar ekkert er ruggt essum heimi nema Gu, hann bregst alldrei og yfirgefur okkur alldrei , n stvini okkar.

A dla vi faernisbreytingar er svoldi srstakt. A komast a v a s sem er skrur fair manns, reynist svo ekki vera a. Er fall t af fyrir sig. vakna upp spurningar, hver er fair minn, afhverju etta lka, var etta ekki ng me dttir mna ? etta fer eflaust misjafnlega okkur eins og vi erum mrg og eftir astum. mnu tilfelli voru samskiptin sama sem engin vi ann sem var skrur fair. ir a a hann s eitthva slm persna, af v a g gat ekki tengst honum ? Nei fjarri fer v, vert mti er hann g persna. a var mr til gs a hafa ekki geta tengst honum, vegna niurstu dna prfs. svo tenginginn hafi ekki veri mikil. A er samt viss sknuur sem sr sta, allt einu hefst leit af eim rtta.

a er hgt a taka svona hlutum allan htt. En g valdi a lta etta sem verkefni a finna ann rtta. svo a a hafi teki sinn tma. A var a ess viri. v s rtti tk mr vel og hef g tt auvelt me a tengjast honum og g samskipti vi hann. Fyrir a er g mjg akkltur, v slkt er ekki sjlfgefi. En kostar vinnu.

Fyrst kemur sorg yfir v a fair manns er ekki fair manns og systkyn manns eru ekki raunveruleg systkyn manns. San tekur vi anna ferli, ar sem hugsanir bor vi, hefi lf mitt ori ruvsi ef etta hefi veri rtt allan tmann ? a kemur viss sknuur a hafa misst af strum hluta vi sinnar. En satt a segja, a er lti vi essu a gera. en a taka hlutunum eins og eir eru og stta sig vi a, og gera gott r v sem komi er, og byggja upp n samskipti og tengsl.

Allt hefur etta reynt miki , en lklega ekkert eins miki og f ekki a hitta litlu lengur. Fyrstu vibrgin eru reii og varnarleysi. raun var g a jta mig sigraan, g vissi ekki hvernig g tti a takast vi etta og hva g gti gert. En g ga a sem eru tilbnir a leibeina mr og fkk asto til a breyta rtt.

a a einstaklingur sem maur elskar n skilyra er tekin r lfi manns, er bi erfitt og srt. Barni er einungis 2 og hlfs rs. mnum huga er etta hrein lska a gera barninu slkt. Tenging okkar hefur alltaf veri g og nin. a sem hryggir mig mest er a hn er barn og er varnarlaus. Hn skilur ekki svona. Hugsanir eins og er g ekki ngu g lengur, vill hann ekki lengur vera pabbi minn ? Hva geri g rangt ? Margar arar hugsanir gtu fari gegnum huga hennar og hn upplifa hfnun. En engar af essum hugsunum eru rttar.

v sannleikurinn er s, g elska hana og mun alltaf elska hana sama tt mir hennir hafi teki essa kvrun af eigin getta. g vil alls ekki gera eitthva lti r mur barnsins ea segja eitthva slmt um hana. a lagar ekkert og breytir engu til gs. En mn upplifun og skoun er s, a etta er rng kvrun og margir sem ekkja til eru mr sammla.

En lfi heldur fram, og arf a endurskipuleggja lf sitt. Lklegast er komin tmi a maur geri eitthva fyrir sjlfan sig og rkti eigin gar og hli a eigin srum.

a m vera a sumum yki g vera of hreinskilinn ea persnulegur, en svona rlla g bara og mun ekki breyta v fyrir ara. g er opi brf og finnst betra a tala um hlutina en a bera innra me mr ...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband