Bloggfrslur mnaarins, september 2015

Hvernig breytist staa okkar egar vi frelsumst.

a sem hefur komi mr vart, er a g upplifi a allt of fir skilji stu sna sem kristnir einstaklingar, og viti hver au eru.

egar g kem til Gus a er g syndari.

Fyrir narverk Jes Krists krossinum a breytist staa mn. g er ekki lengur munaarlaus syndari. g er orin barn Gus, a er a segja sonur. Pll talar um a egar vi komum til Krists a lumst vi rtt til a kalla Gu Abba Fair. Ori Abba upprunna sinn arameisku og ir raun pabbi. Fair virkar fyrir mr svoldi fjarlgt, pabbi er me meiri nnd.

Allveg eins og ltil prn kalla pabbi, megum vi segja vi Drottinnn Pabbi, staa okkar er s a vi komum ekki lengur fram fyrir hann sem syndarar, heldur sem heilg brn hans. Narverk Jes krossinum var a fullkomi, a vi erum orin brn Gus, vi erum orin 100% rttlt, okkur er fyrirgefi allt a sem vi hfum gert og eigum eftir a gera. Vi hfum last eilft lf og Hjlparinn mikli tekur sr bsta innra me okkur. Vi urfum ekki a rembast vi a breyta okkur sjlf.

g hef oft gegnum rin stai sjlfan mig a v a rembast eins og rjpan vi staurinn. En stareyndin er s, a a sem g breyti sjlfur eigin mtti, varir ekki lengi einu. En egar g skist eftir v a dvelja nrveru Heilags Anda, a f g a breytast innan fr og t.

a er sagt a vi lkjumst eim sem vi umgngumst. Marki okkar sem Gus barna, er a lkjast Jes, er ekki eftirsknarvert a f a dvelja nrveru hans ? kynnast honum ? lra af honum ? hlusta hann, og leyfa nrveru Hans a umbreyta okkur ?

g segi allgjrlega 100% fullviss, a a er nrvera Gus sem vinnur verki innra me mr. g get ekki btt neinu vi ea teki af. a er Gu sem verkar ykkur, bi a vilja og framkvma.

Vi sem brn Gus, ea synir hans og dtur, erum komin me nja rttarstu. Vi erum komin me vald yfir llu vinarins veldi. Bnir okkar ttu a hljma ruvsi. Pll talar lka um a vi erum erindrekar Krists. Hva er a a vera erindreki, eftir v sem g best veit og kemst nst, er a s sem er erindreki, er sendur Krists sta. Leyf mr a tskra nnar. ar sem Kristur br okkur, a er hann ar sem vi erum, vi bijum hans nafni og getum framkvmt a sem hann framkvmdi.

g arf ekki lengur a bija Gu um a lkna flk. Postularnir voru me etta hreinu. egar Ptur er fyrir utan fgrudyr, a er ar sjkur maur sem var a betla. Ptur sagi ekki: Gi Gu viltu lkna hann. Hann sagi gull og silfur g ekki, en a sem g hef, a skal g gefa r: Stattu upp og vertu heill Jes nafni.

etta er a sem okkur tilheyrir dag, a lkna flk Jes nafni, a leysa flk r fjtrum Jes nafni og framkvma undur og tkn hans nafni. etta hefur ekkert me okkur sem menn a gera, a er ekki vi sjlf sem lknum flki, heldur Kristur sem br okkur.

ar sem ert, ar er Jess. egar ert t sjoppu a kaupa pylsu og kk, er Jess mttur svi og allt getur gerst. Vi heyrum alls konar oranotkun um hva vi erum. Vi erum hendur og ftur Jes jrinni. Heilagur Frans orai etta ann htt a vi vrum farvegur Gus inn lf annara.

Eitt sinn ba g essarar bnar, leyf mr a vera farvegur inn inn lf annara, og gerust strkostlegir hlutir.

a er lka sagt a vi sjum Gu oft t fr eirri mynd sem okkar raunverulegu feur eru okkur. Gu er ekki fjarlgur, hann er ekki reiur t ig, Jess brai bili og greiddi gjaldi fyrir ig. Vegna hans a er Gu r nlgur, hann elskar ig, hann hefur velknun r, og vill a r vegni vel v sem tekur r fyrir hendur.

Anna or yfir Fair nja testamenntinu er Pather , a or ir a Gu hefur gerst byrgur fyrir lf okkar. etta er samrmi vi a verk sem Jes vann krossinum. Hann d okkar sta, hann greiddi gjaldi fyrir okkur, hans vegna erum vi frjls Gus brn. Tr mn hefur ekkert me mnar tilfinningar a gera, ea hvernig mr lur. Hn hefur me a a gera, a g tri og metaki a hver g er, narverk Jes og nrri stu minni sem Gus barni/ sonur.

Jess gaf okkur nkvma eftirmynd af v hvernig vi megum vera. Lrum af honum og fylgjum honum. Jess kallar enn dag, fylgd mr.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband