Bloggfrslur mnaarins, september 2017

Efesusbrfi

Efesusbrfi

Tilgangur: Tilgangur Efesusbrfsins var a styrkja hina truu Efesus Kristindminum til a tskra eli og tilgang kirkjunar og lkama Krists

Hfundur: Pll postuli

heyrendur: Kirkjan Efesus og allir sem tra

Brfi skrifa: Kringum 60 e.f Tali er a Pll hafi skrifa brfi Rm ar sem hann sat fangelsi

Umgjr: Pll hafi eitt 3 rum me kirkjunni Efesus og eim truu sem voru allsstaar ar i kring. vxturinn af eim tma var s a Pll var mjg nin kirkjunni Efesus. post.20:17-38 m lesa um fund Pls vi ldunga kirkjunar Efesus vi Mletus

essi fundur var fullur sorgar ar sem Pll tri v a etta yri sasta sinn sem hann myndi sj sfnuinn. a eru engar tilvitnanir ea ntur sem benda a a einhver vandaml hafi tt sr sta kirkjunni Efesus egar Pll ritar brfi.

Efe 1:1-1

-1- Pll, a vilja Gus postuli Krists Jes, heilsar hinum heilgu, sem eru Efesus, eim sem tra Krist Jes.

Pll hefur lklega rita brfi eim tilgangi a brfi yri lesi llum kirkjum gegnum mismunandi tmaskei allt til enda veraldar.

Kirkjur okkar eru misjafnar eins og r eru margarleynifundir heimahsum ;Undir berum himni; Lofgjr ar sem mikil jnusta er og yfirfli af flki, sjnvarpi, og strum byggingum. Byggingar hafa sinn tma. En Kirkja Krists er ekki takmrku vi 4 veggi, heldur er kirkja Krists flki. Af margskonar kynttum og jum, sem elska Krist og eru skuldbundin honum til jnustu, Tmi kirkjunnar byrjar Hvtasunnudag (Post.2) Hn fddist Jersalem. Kirkjan spratt t fr jnustu Postulana og eirra sem tku fyrst tr. San gegnum ofsknir Jersalem spratt kirkjan t til allra ja. Tali er a etta hafi veri eina leiin til a kirkjan dreifi sr fr Jersalem. remur trbosferum Pls m sj strkostlegan vxt og tbreislu kirkjunnar.

Ein af ekkustu kirkjunum var kirkjan Efesus.Tali er a kirkjan Efesus hafi ori til kringum 53 e.f.k. egar Pll geri tilraun til a fara til Rmar en snri svo til baka ri seinna r sinni riju trbosfer. Pll dvaldi Efesus 3 r, ar kenndi hann og predikai me miklum rangri (Post.19:1-20). rum tma, tti san Pll fundinn me ldungunum og hann senti Tmteus til a veita eim forstu. (1.Tm.1:3) Aeins rfum rum sar var Pll sentur sem fangi til Jersalem. Rm var Pll heimsttur af sendboum missa kirkna, ar meal af Tkus fr Efesus. Pll skrifai brfi til kirkjunar og senti a me Tkus. Brfi var ekki rita til andspnis neinum vandamlum. Efesus er brf hvattningar og hughreistingar. brfinu leggur Pll herslu eli ea nttru ess a vera kirkja, og hann skorar hina truu til a lifa sem lkami Krists jrinni.Eftir Hlja kynningu (Efes.1:1-2) tskrir Pll eli lkama Krists (kirkjunnar) og eirri drlegu stareynd a hinir truu hafa veri bu n Gus (1:3-8) kosin til a vera erfingjar (Efes.1:9-12), mrku af Heilgum Anda (Efes.1:13-14), Fyllt krafti Andans (Efes.1:15-23), freslu fr synd, blvun og fjtrum (Efes.2:1-10), og fr nr Furnum (Efes.2:11-18). Sem hluti af fjlskyldu Gus stndum vi me spmnnum, postulum, Gyingum og Kristi sjlfum (Efes.2:193:13). Og til a yfirstga erfiar hindranir me v a minnast ess alls sem Gu hefur gert fyrir okkur. Pll skorar sfnuinn Efesus a halda sig nlg vi Krist og vera honum nin, og brjtast t lofgjr sem kemur fr hjartanu. (Efes.3:14-21).

Pll leiir svo athyglina mikilvgi ess a lkama Krists (Kirkjunni) tti a vera eining ar sem brn Gus er trygg Kristi v sem au gera, og a nota gjafir (Efes.4:1-16). eir fengu skorun a lifa lfi snu hum standard (Efes.4:176:9). a sem hann tti vi a au myndu hafna girndum holdsins (Efes.4:175:20), og sem fjlskyldu ddi etta sameigileg markmi og krleikur (Efes.5:216:9).

Pll minnir au svo a barttan sem au eiga er ekki vi menn af holdi og bli heldur vi andaverur vonskunnar og himingeimsins, og a au ttu a nota andlegu vopn sn barttunni. (Herklin) (Efes.6:10-17). Hann endar me v a bija au um bnir, og umbo Tkusar, til ess a veita blessun (Efes.6:18-24).

egar lest etta magnaa brf til kirkjunnar , akkau Drottni fyrir fjlbreytileika og einingu fjlskyldu hans. Biddu fyrir trsystkynum num um va verld a au mttu frast nr Furnum, gefu r san tma til a tengjast trsystkynum num.


Nfn Gus

Nfn Gus

1.Ms.17:1

Elhm

ir:Gu

Tilvitnanir:1.Ms.1:1;4.Ms.23:19;Slm.19:2

Merking, gildi:Vsar til mtt og kraft Gus. Hann er stur og er hinn sanni Gu.

Yahweh

ir:Drottinn

Tilvitnanir:1.Ms.2:4;2.Ms.6:2-3

Merking, gildi:Drottinn ir, s sem er yfir llum.(ri en allir)

El Elyon

ir:Gu Hinn hsti

Tilvitnanir: 1.Ms.14:17-20; 4.Ms.24:16;Slm.7:18;Jes.14:13-14

Merking, gildi:Hann er meiri og ri en allir arir Gui, ekkert anna lfinu er eins heilagt og Gu.

El Roi

ir:Gu sem sr.

Tilvitnanir:1.Ms.16:13; Slm.139:7-12

Merking, gildi:Gu hefur yfirsn yfir alla skpun sna, og sr a sem flk ahefst.

El Shaddai

ir: Gu allmttugur (Gu er allmttugur)

Tilvitnanir:1.Ms.17:1;Slm.91:2

Merking, gildi:Gu er allmttugur (Honum er engin hlutur um megn)

Yahweh Yireh

ir:Drottinn sem sr fyrir r

Tilvitnanir:1.Ms.22:13-14; Matt.6:26.

Merking, gildi:Gu mtir llum rfum num.

Yahweh Nissi

ir:Drottinn er minn gunnfni

Tilvitnun:2.Ms.17:15

Merking, gildi:Vi eigum a minnast Gus fyrir a hjlpa okkur.

Adonai

ir:Drottinn

Tilvitnun:1.Ms.18:27

Merking, gildi:Gu einn ber hfu og herar yfir alla.

Yahweh Elohe Yisrael

ir:Drottinn Gu sraels

Tilvitnanir:Dmarabkin.5:3;Slm.59:6;Jes.17:6;Zefana:2:9

Merking,gildi:Hann er Gu essarar jar.

Yahweh Shalom

ir:Drottinn er friur

Tilvitnun:Dm.6:24

Merking,gildi:Gu gefur okkur fri, svo vi urfum ekki a ttast.

Qedosh Yisrael

ir:Hinn Heilagi sraels

Tilvitnun:Jes.1:4

Merking , gildi:Gu hefur fullkomi siferi

Yahweh Sabaoth

ir:Drottinn allmttugur, er Drottinn allra yfirnttrulegra krafta. (Himneskra krafta)

Tilvitnanir:1.Sam.1:3;Jes.6:1-3

Merking, gildi:Gu er frelsari okkar og verndari.

El Olam

ir:Eilfur Gu

Tilvitnun:Jes.40:28-31

Merking, gildi:Gu er eilfur, hann mun alldrei deyja.

Yahweh Tsidkenu

ir:Drottinn er rttlti okkar

Tilvitnanir:Jer.23:6; 33:16

Merking gildi:Gu er standard okkar fyrir rtta hegun. Hann einn getur gert okkur rttlt.

Yahweh Shammah

ir:Drottin er hr

Tilvitnun:Esek.48:35

Merking, gildi:Drottinn er okkur alltaf nlgur

Attiq Yomin

ir:Hinn forni (hinn aldrai, hinn gamli)

Tilvitnanir: Dan.7:9, 13

Merking, gildi:Gu er hi sta yfirvald. Hann mun dag einn, dma allar jir.


Hva segir Biblan um hjnaband ?

1.Ms.2:18-24

Gu skapai hjnabandi

1.Ms.24:58-60

Skuldbinding er lykilatrii ea grundvllur fyrir gu hjnabandi

Ljaljin.4:9-10

Rmantk skiptir mli.

Jer.7:34

Tmi hjnabandsins inniheldur glei.

Malak.2:14-15

Hjnaband skapar bestur asturnar til a ala upp brn.

Matt.5:32

trmennska ea hjskaparbrot eyilegur traust, sem er grunnurinn af hjnabandinu. Og getur valdi skilnai.

Matt.19:6

Hjnaband er skapa til a vara ea endast.

Rm.7:2-3

Hjnabandi er sttmli, ar sem hjn eru bundin saman sem eitt, og tti dauin aeins a geta rift eim sttmla.

Efes.5:21-33

Hjnabandi er byggt kvrun um st en ekki tilfinningum. a byggist vi a karl og kona rkti hjnaband sitt.

Efes.5:23,32

Hjnabandi er lifandi tknmynd um Krist og kirkjuna (lkama Krists)

Hebr.13:4

Hjnabandi er gott og heivirt.


kvaranir

A taka kvrun er eitthva sem vi urfum a gera daglega. egar vi vknum a tkum vi kvrun um a fara ftur. Vi tkum kvrun um hva vi tlum a f okkur morgunmat, ea hvort vi fum okkur eitthva a bora. vsa g til ess, a sumt flk hefur enga matarlyst egar a vaknar.

Vi tkum kvrun um hva vi segjum vi flk, hvort vi leyfum kvenum hugsunum a dvelja huga okkar. Vi tkum kvrun alla daga, hvort sem a er fyrir augnabliki, til skamms tma ea til lengri tma.

egar g var 9 ra tk g kvrun um a halda me Arsenal enska boltanum. S kvrun stendur enn. Flk er hinum msu skounum um egar a kemur a rttum og hugamlum, me hvaa lii a heldur oflr. g tk kvrun um a halda me mnu lii, h gengi eirra, og h v hvort g vri sttur vi a sem vri a gerast innan flagsins. Vi hfum flest okkar skoanir v hvernig vi teljum a hlutirnir vru bestir fyrir lii okkar.

Sama m segja me 15 janar 2000. tk g kvrun um a gefa Gui lf mitt. S kvrun stendur enn dag. Vissulega hefur mr mistekist oft tum og gert margvsleg mistk. En hef g alltaf urft a taka kvrun, tla g a liggja mistkunum mnum, og leyfa neikvni a n tkum mr. Ea tla g a standa upp og gera mitt besta dag. a er sagt a eymd s valkostur. a hefur lka me kvrun a gera. Dag hvern arf g a taka kvrun a fra andann mr, bi me v a lesa Biblunni, bija, hlusta lofgjr, eya tma nrveru Gus. Eiga samskipti vi trsystkyn mn. g arf a taka kvrun um hverskonar hugarfar g vil hafa. g arf a taka kvrun a breyta hugarfari mnu, og fa mig v a vera jkvur. a er hgt a taka endalausar kvaranir dag eftir dag.

En a sem liggur hjarta mnu dag, eru kvaranir mnar samrmi vi tlun Gus me lf mitt ? er g fyrst og fremst a tala til sjlfs mns. v vissulega tek g stundum rangar kvaranir. Og mig skortir oft visku sumu af v sem g kve. Mr var tj a a vi hldum fram a vaxa og roskast. En vi rfnumst alltaf leisagnar. kemur essi spurning er g rttri lei? Er lf mitt vitnisburur um Gus n ? Er eitthva mnu fari sem stenst ekki frammi fyrir Gui. Er eitthva sem g arf a gera betur ?

kemur a v a a hvernig g bregst vi lfinu, er allfari mna byrg. Allgerlega h v sem kemur veg minn. g einn ber byrg eim kvrunum sem g tek. g get ekki bent fingrum og kennt rum um, ef miur fer. egar g er leirttur, a er a mna byrg a bregast vi og taka kvrun um a taka leisgn og fara eftir v.

egar vi tkum kvrun um a hlnast, a vitum vi a a mun ekki leia neitt gott af sr. kvrun er str ttur lfi okkar. Og v endurtek g mig og spyr, er eitthva vi kvaranir okkar sem vi urfum a endurmeta og skoa betur ? Ef g svara fyrir sjlfan mig, er a mjg einfalt svar: J. v g er alldrei orin svo fullkomin ea klr a g s komin me etta. Eins og ein g segir: Framfr en ekki fullkomnum. annig a ef g mia mr vi sjlfan mig dag, og kannski fyrir einu ri. A s g miklar framfarir mrgum svium. Yfir v get g teki kvrun um a glejast a g er rttri lei. Og nota a sem hvatningu um a halda fram a gera vel og bta mig llum svium lfsins.

Lfi er vintri. En a er okkar kvrun hvernig vi lifum v og bregumst vi v.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband