Bloggfrslur mnaarins, aprl 2018

Hugleiing um a vera samkvm/ur sjlfum sr ...

A vera samkvmur sjlfum sr, er a fyrsta sem kemur huga minn, egar a kemur a orum Jes, J ykkar s J og nei ykkar s nei.

g er enginn srfringur essum efnum. En finnst gott a leia hugan a essum orum, og hvernig au tala til mn. Sama mtti segja me bmynd, ef 10 manns myndu gera ritger um myndina vri engin ritger eins. a er misjafnt hva a er sem fangar huga okkar.

En a vera samkvmur sjlfum sr er verugt umhugsunarefni. etta gti allveg eins tt , ekki vera mevirk/ur. A geta stai me sjlfum sr er meira en a segja a. g veit ekki hvort sem lest etta, hafir s myndina Yes man . ar er maur sem segir j vi llu.

g get ekki sagt a a s mjg heilbrigt hugarfar. En a getur oft veri erfit a segja nei. Srstaklega ef maur hefur einhverjum tmapunkti veri eins og yes man. mnu tilviki, fannst mr erfitt a segja nei. EInfaldlega vegna ess a g kunni a ekki. Upplifun mn var s a g vri vondur ef g segi nei.

En a er reyndar mjg rng mynd af v a vera samkvmur sjlfum sr. Sem betur fer lri g a a er allt lagi a segja nei, ef g er bein um a gera eitthva. Mr finnst gott a spyrja sjlfan mig. Vil g gera etta ? Get g gert etta ? tlai g a vera einhvers annarsstaar eim tma sem beinin kemur um a gera eitthva ? etta hjlpai mr allavegana a standa me sjlfum mr.

g held lka a etta hafi eitthva me hjarta okkar a gera. Varveit hjarta itt framar llu ru. a er eitthva sem g hef hrasa a gera aftur og aftur. En reyni dag a varveita a. Tkum dmi. Ungur maur hittir unga dmu sem honum lst vel. Hann verur stfanginn af henni, og er tilbin a gera allt fyrir hana. En henni lur ekki eins. Hn erfitt me a standa me sjlfri sr, er lla brend eftir fyrri samskipti vi hitt kyni. Henni langar ekkert meira en a spjalla ea vera vinir. Hann ttar sig ekki essu af blindni sinni henni. Hn kannski talar ekki hreinskilnislega vi hann, ar sem hn kann a ekki ea orir v ekki, af tta vi a sra hann. Hann heldur fram jafnvel semur lag ea lj handa henni. Gefur henni hluti af v a honum langar a gleja hana. En svo springur hn hann, og veit kannski ekki allveg hvernig hn a vinna r essu. Allt fer haloft hj henni og hann situr einn eftir me srt enni, og skilur ekki hva a var sem fr rskeiis.

Allavegana myndi g halda, a varveita hjarta sitt svona mlum, er a st verur a vera gagnkvm. Flk arf a ora a tj sig, setja mrk og segja hva a er sem a vill. a vill engin heilbrig manneskja sra ara. En vi getum ekki teki eitthva inn okkur sem vi viljum ekki. a endar me v a vi gerum eins og unga daman og springum.

A vera samkvmur sjlfum sr, hltur lka eitthva a hafa gera me, a vera ekki a ljga a sjlfum sr. Ef vrir stfangin af einhverjum. Gturu veri a sp rum mean ? Mn skoun er s a g gti a ekki, mr yri llt hjartanu vi tilhugsunina eina. annig a heiarleiki gagnvart sjlfum sr og rum hltur eitthva a hafa me etta a gera. Ef g vil ekki drekka fengi, tti g a vera hanga miki kringum flk sem er a sturta sig, ea f sr glas ? Vri g ekki kveikja eld og freista ess a brenna mig ekki honum ? Allavegana finnst mr a ekki eftirsknarvert. En a m eflaust horfa etta me misjfnum augum.

Til dmis eins og a fara rsht me vinnunni, ea vilja keyra vini sna svo eir geti lyft sr upp. ar liggja mrkin hj mr a minnsta kosti. g fer ekki inn bari ea skemmtistai, bara til a hanga ar. En svo gti veri, a r tti gaman a dansa, og er a lka allt lagi, v tilgangurinn vri a dansa edr. En mr finnst alltaf best a spyrja sjlfan mig, hvernig lur mr eftir a g er bin a vera inn svona stum? Komu hugsanir um a f sr glas ea einhverjar lygar sem g reyndi a selja sjlfum mr ? Fannst mr erfitt a vera edr kringum allt etta fengi ? g reyndar f ekki fkn breytt stand, ar sem Gu er bin a taka a fr mr, eftir a g fr gegnum 12 sporakerfi.

En ng af essu. annig a skilningur minn v a vera samkvm/ur sjlfum sr er a vera: Heiarlegur gangvart sjlfum sr og rum. Standa me sjlfum sr og ora segja nei og j. Standa vi a sem g segi, ekki lofa of miklu ea taka eitthva a mr sem g get ekki gert.

Er g fullkomin essu ? Nei fjarri fer v. g er enn a lra og vonandi lka...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband