Hvað segir Biblían um hjónaband ?

 

 

1.Mós.2:18-24

Guð skapaði hjónabandið

1.Mós.24:58-60

Skuldbinding er lykilatriði eða grundvöllur fyrir góðu hjónabandi

Ljóðaljóðin.4:9-10

Rómantík skiptir máli.

Jer.7:34

Tími hjónabandsins inniheldur gleði.

Malakí.2:14-15

Hjónaband skapar bestur aðstæðurnar til að ala upp börn.

Matt.5:32

Ótrúmennska eða hjúskaparbrot eyðilegur traust, sem er grunnurinn af hjónabandinu. Og getur valdið skilnaði.

Matt.19:6

Hjónaband er skapað til að vara eða endast.

Róm.7:2-3

Hjónabandið er sáttmáli, þar sem hjón eru bundin saman sem eitt, og ætti dauðin aðeins að geta rift þeim sáttmála.

Efes.5:21-33

Hjónabandið er byggt á ákvörðun um ást en ekki tilfinningum. Það byggist á þvi að karl og kona rækti hjónaband sitt.

Efes.5:23,32

Hjónabandið er lifandi táknmynd um Krist og kirkjuna (líkama Krists)

Hebr.13:4

Hjónabandið er gott og heiðvirt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband