Brandari dagsins

Eldri hjón lágu í rúminu kvöld eitt. Eiginmađurinn var viđ ţađ ađ sofna, en frúin var í rómantísku skapi og vildi spjalla. Hún segir: " Ţađ var nú sá tími ađ ţú varst vanur ađ halda í höndina á mér ţegar viđ fórum ađ sofa" Samviskusamlega rétti hann höndina yfir til hennar augnablik og reyndi svo ađ sofna á ný. Nokkru seinna segir konan; "Svo varstu vanur ađ kyssa mig" Svoldiđ pirrađur beygđi hann sig yfir hana og smellti einum á kinnina konu sinni sneri svo bakinu í hana og reyndi enn á ný ađ sofna. Mínútu seinna segir hún; "...og svo varstu vanur ađ bíta mig í hnakkann..." Reiđilega sviptir eiginmađurinn sćnginni af sér og ćddi fram á bađ. "Hvert ertu ađ fara?" spyr hún. " Nú, ađ ná í tennurnar!!!"

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kona ţín er frábćr knús til ţín.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.1.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

á ekki konu hehehe... en ţađ fer ađ lagast

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 5.1.2008 kl. 01:28

3 identicon

Ertu viss?

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 02:24

4 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

já allveg handviss;)

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 8.1.2008 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband