Nöfn Guđs

Nöfn Guđs

1.Mós.17:1

Elóhím

Ţýđir: Guđ

Tilvitnanir: 1.Mós.1:1; 4.Mós.23:19; Sálm.19:2

Merking, gildi: Vísar til mátt og kraft Guđs. Hann er ćđstur og er hinn sanni Guđ.

Yahweh

Ţýđir: Drottinn

Tilvitnanir: 1.Mós.2:4; 2.Mós.6:2-3

Merking, gildi: Drottinn ţýđir, sá sem er yfir öllum.(Ćđri en allir)

 

El Elyon

Ţýđir: Guđ Hinn hćsti

Tilvitnanir: 1.Mós.14:17-20; 4.Mós.24:16; Sálm.7:18; Jes.14:13-14

Merking, gildi: Hann er meiri og ćđri en allir ađrir Guđi, ekkert annađ í lífinu er eins heilagt og Guđ.

 

El Roi

Ţýđir: Guđ sem sér.

Tilvitnanir: 1.Mós.16:13; Sálm.139:7-12

Merking, gildi: Guđ hefur yfirsýn yfir alla sköpun sína, og sér ţađ sem fólk ađhefst.

 

El Shaddai

Ţýđir: Guđ allmáttugur (Guđ er allmáttugur)

Tilvitnanir: 1.Mós.17:1; Sálm.91:2

Merking, gildi: Guđ er allmáttugur (Honum er engin hlutur um megn)

 

Yahweh Yireh

Ţýđir: Drottinn sem sér fyrir ţér

Tilvitnanir: 1.Mós.22:13-14; Matt.6:26.

Merking, gildi: Guđ mćtir öllum ţörfum ţínum.

 

Yahweh Nissi

Ţýđir: Drottinn er minn gunnfáni

Tilvitnun: 2.Mós.17:15

Merking, gildi: Viđ eigum ađ minnast Guđs fyrir ađ hjálpa okkur.

 

Adonai

Ţýđir: Drottinn

Tilvitnun: 1.Mós.18:27

Merking, gildi: Guđ einn ber höfuđ og herđar yfir alla.

 

Yahweh Elohe Yisrael

Ţýđir: Drottinn Guđ Ísraels

Tilvitnanir: Dómarabókin.5:3; Sálm.59:6; Jes.17:6; Zefanía:2:9

Merking,gildi: Hann er Guđ ţessarar ţjóđar.

 

Yahweh Shalom

Ţýđir: Drottinn er friđur

Tilvitnun: Dóm.6:24

Merking,gildi: Guđ gefur okkur friđ, svo viđ ţurfum ekki ađ óttast.

 

Qedosh Yisrael

Ţýđir: Hinn Heilagi Ísraels

Tilvitnun: Jes.1:4

Merking , gildi: Guđ hefur fullkomiđ siđferđi

 

Yahweh Sabaoth

Ţýđir: Drottinn allmáttugur, er Drottinn allra yfirnáttúrulegra krafta. (Himneskra krafta)

Tilvitnanir: 1.Sam.1:3; Jes.6:1-3

Merking, gildi: Guđ er frelsari okkar og verndari.

 

El Olam

Ţýđir: Eilífur Guđ

Tilvitnun: Jes.40:28-31

Merking, gildi: Guđ er eilífur, hann mun alldrei deyja.

 

Yahweh Tsidkenu

Ţýđir: Drottinn er réttlćti okkar

Tilvitnanir: Jer.23:6; 33:16

Merking gildi: Guđ er standard okkar fyrir rétta hegđun. Hann einn getur gert okkur réttlát.

 

Yahweh Shammah

Ţýđir: Drottin er hér

Tilvitnun: Esek.48:35

Merking, gildi: Drottinn er okkur alltaf nálćgur

 

Attiq Yomin

Ţýđir: Hinn forni (hinn aldrađi, hinn gamli)

Tilvitnanir: Dan.7:9, 13

Merking, gildi: Guđ er hiđ ćđsta yfirvald. Hann mun dag einn, dćma allar ţjóđir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband