Bloggfrslur mnaarins, september 2018

Hva er a varveita hjarta sitt ?

Setningin a varveita hjarta sitt framar llu ru. Hefur me andlega hjarta okkar a gera. svo a vi urfum a sjlfssgu a fara vel me okkur lkamlega til a hafa heilbryggt og gott hjarta lkamann.

En a sem g hef veri a velta fyrir mr er hva etta ir. rauninni hefur etta me a a gera a sna sjlfum ea sjlfri sr viringu, setja mrk og elska sig.

A elska sig hefur ekkert me sjlfselsku a gera, heldur a elska sig a miki, a maur er ekki tilbin a leyfa rum a koma lla fram vi sig.

A leyfa rum a koma fram vi sig eins og maur s dyramotta, er ekki avarveita hjarta sitt.Ef einhver persna er a reyna notfra sr tilfinningar nar til hennar/hans. A er s persna ekki ess viri a hafa inn lfi nu.

Afhverju a leyfa rum a sra sig aftur og aftur ? Kannski er g einn um a hafa gert slkt. En dag reyni g a gta mn. Mr finnst a ekki lagi a koma lla fram vi ara, ea notfra mr gmennsku eirra. Flk sem metur ig fyrir a sem ert, og kemur vel fram vi ig, flk sem upprvar ig, flk sem hrsar r, flk sem hvetur ig fram, flk sem er til staar fyrir ig, flk sem hlustar ig. Er flk sem er eftirsknarvert a vera kringum.

Flk sem virir ekki au mrk sem setur eim, flk sem hlustar ekki ig, flk sem kemur lla fram vi ig, flk sem reynir a notfra sr ig, flk sem hugsar eingngu um sjlft sig er ekki ess viri a vera lfi nu.

Vi hfum oft brotna sjlfsmynd, eftir fll ofl. sem hefur komi upp lfum okkar. sumum tilfellum hfum vi ekki kraft til a standa me sjlfum okkur, ea setja flki mrk. a er allt lagi a segja nei ef vi erum bein um eitthva. Vi erum ekki vondar persnur ef vi viljum ekki gera eitthva sem vi erum bein um. Mr var kennt a g tti ekki segja strax j vi einhverju. v g var yes man og tilbin a knast llum, sem er erfitt starf. a fyrsta sem g urfti a gera var a spyrja sjlfan mig, langar mig a gera etta ? Get g stai vi etta ? Er g a gera eitthva anna essum tma ?

a getur fylgt v a hafa slaka sjlfsmynd, a leggja allt sitt til hliar og knast rum. Ef ert me einhver form. Segjum tildmis, ert bin a skipuleggja a fara t a bora me vin ea vinkonu. En svo hringir einhver ig og biur ig um a gera eitthva sama tma. A er allt lagi a segja, g er v miur ekki laus kvld, hva me seinna ? og reynt svo a finna tma sem henntar.

g er langt fr v a vera fullkomin essu, og nlega bin a segja j vi einhverju sem g gat svo ekki stai vi. a sem g arf a gera essu tilfelli er a bija persnuna sem g gaf lofor afskunar. v g st ekki vi a sem g lofai.

Vi getum ll brugist einhverjum tmapunkti, ea valdi flki vonbrigum. En a sem vi getum gert stain, er a reyna bta eim upp sem vi brugumst einhvern htt. Flk er misjafnt eins og a er margt. Sumir/sumar eru fljt/ir a fyrirgefa og eru akklt/ir fyrir a a vi getum komi hreint fram. En svo er til flk sem er vikvmt og broti og bregst kannski lla vi v a vi stum ekki vi or okkar. Jafnvel lokar a flk okkur, ea fer flu, spilar sig sem frnarlmb ofl.

En pointi v sem g er a reyna segja er a, vi erum mannleg. Vi gerum mistk. En a er alltaf val okkar a bta fyrir au, og reyna vera betri dag en gr.

En aftur a varveita hjarta sitt. ert drmt persna, tt allt a besta skili og v tturu alldrei a sta ig vi slma framkomu, ea leyfa r a valta yfir ara.

Lifu og leyfu rum a lifa ir. Beru viringu fyrir r og rum. a er allt lagi a vera sammla rum og vi urfum ekki alltaf a hafa rtt fyrir okkur. Eigu gan dag :)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband