Bloggfrslur mnaarins, nvember 2017

Hugleiing um Bnina

kirkja sem biur, er sigrandi kirkja. Kirkja sem hlustar eftir Gui, er sigrandi kirkja. Bnin er andardrttur trarinnar. Hn verur ekki sett kassa ea takmrku. n hennar gerist ekkert. Gu valdi a starfa gegnum bn. Bn er samskipti. Bnin ryur veginn. Bnin sir. Bnin verndar. Bnin hefur vald. Jess sagi a a sem vi bindum jru, verur bundi himni. a sem vi leysum jru, verur leyst himnum. essum orum Jes bendir hann okkur a vi hfum vald. Vald sem arf a beita bn, leysa og binda. Binda verk vinarins, og leysa au sem eru fjtru.

egar vi byrjum a lra a bija, a gerum vi a t fr eim skilningi sem vi hfum. San roskast hn. En hvernig lrir maur a bija rtt ? Me v a bija eins og Biblan snir okkur. Jess er fyrirmynd okkar egar a kemur a bnininni. egar hann var spurur hvernig vi ttum a bija. A svarai hann me Fair vorinu. Hann var alltaf a benda okkur hvernig vi eigum a varpa Gu. Sem Fur. Vi bijum til Furins , undir leisgn Heilags Anda Jes nafni.

Bnin er str og vmiki efni. Hn hefur marga vinkla og v erfitt a tskra hana nokkrum orum. En staa okkar breytist tluvert egar vi tkum mti Jes Kristi, sem Drottni okkar og frelsara. Vi verum Gusbrn, synir og dtur. En er svo mikilvgt a lra hver staa okkar gagnvart Gui verur. Hn verur s a kemur fram fyrir Furinn sem barni hans. Stareyndin er s a hann elskar ig, hann vill vera r nlgur, og vill f a taka tt lfi nu. Hann vill lkna ig, leysa ig fr v sem heldur r niri og fjarlgir ig fr honum. Hann vill elska ig til lfs, annig a elska hans fer a endurspeglast fr r til annara. A egar flk sr ig, a sr a hann. A endurspeglir krleika hans til annara.

Bn er samskipti, hn er beini til Gus. Hn er akkargjr fyrir a sem hann hefur gert fyrir okkur. Hn er lei hans til a eiga samskipti vi okkur. essi lei felur ekki sr eintal. Hn felur lka sr hlustun jafnt og tal. Ha vill Gu tala vi mig ? J hann vill a.

Bnin getur stundum veri eins og 2 menn sem fara kaffihs. eir setjast niur, annar byrjar a tj sig, og segir allt sem liggur sr hjarta. egar hann er bin a segja allt sem hann tlar a segja. Fer hann. Hinn situr eftir, fkk einungis a hlusta, en ekki komast a. etta kallast eintal og er brengla form af bn.

Hlustun er mikilvg jafnt og a tala. Okkur verur llum einhvern tman essu svii. En vi erum alltaf a lra.

Kristin persna sem biur ekki, er eins og bll sem hefur ekkert drifskaft, hann stendur sta og kemst ekkert fram. Hann lifir ekki sigrandi lfi og rkir ekki eins og honum/henni er tla a gera.

sem barn Gus, er tla a rkja me Kristi. Til ess a lra a, a arftu a lesa Biblunni og bija.

Bnin sem byggir okkur upp mest persnulega , er tungutal. llum er gefi a tala tungum sem okkur er gefi, til a byggja okkur upp persnulega. Tungutali gerir okkur hfari, losar um hft, hjlpar okkur a sj hlutina strra samhengi. Og byggir okkur upp. ess vegna er a kalla tungutal til persnulegrar uppbyggingar. a eru til 5 tegundir af tungutali. a er ekki llum gefi a hafa au ll, en llum er tla a f etta tiltekna tungutal.

Bnin hefur hrif, hn breytir, verndar og sr a sem er framundan, og undirbr jarvegin fyrir a sem koma skal. Hn vkvar svo a get ori vxtur.

Bnin er drifhjli andlega lfi okkar, sem drfur okkur fram og hvetur okkur fram til gra verka.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband