Dagar Sköpunarinnar
5.5.2019 | 10:24
Dagar sköpunarinnar
1.Mós.1:3-2:4
Fyrsti dagur | Ljós ( þar var ljós og myrkur) |
Annar dagur | Skýin og vötnin (vatnið aðskilið) |
Þriðji dagur | Land (þurrlendi) og sjór (vötnunum safnað saman) Gróður jarðar |
Fjórði dagur | Sólin, tunglið og stjörnunar. ( Til að stjórna dag og nótt og til að sýna tíð og tíma) |
Fimmti dagur | Fiskar og fuglar ( til að fylla vötnin og himininn(skýin)) |
Sjötti dagur | Dýrin (til að fylla jörðina) Maður og kona ( Til að gætar jarðarinnar og eiga samfélag við Guð. |
Sjöundi dagur | Guð hvíldi sig, og lýsti því yfir að allt sem hann skapaði væri gott. ( Hann var sáttur eða ánægður með sköpunina) |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.