kosningar í gangi:)
27.11.2007 | 18:38
Núna standa yfir kosningar á http://minnsirkus.is þar er verið að kjósa ýmsa titla. Í fyrra vann ég allavegana titilinn bloggari ársins og er með flest atkvæði núna í þeirri kosningu og búin að vinna titilinn sem vinsælasti bloggarinn 2007...
Sumir myndu eflaust halda að maður væri að monta sig en svo er ekki... ástæðan fyrir þessu er sú að það væri sniðugt að hafa svona kosningar á blog.is líka:)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.