Nauðgun
29.11.2007 | 14:22
Einn allvarlegasti glæpurinn er nauðgun. Þetta er ekki bara eitthvað sem lætur konuna líða ílla í smástund heldur eitthvað sem hefur áhrif á þær í langan tíma og sumar ná alldrei að jafna sig.
Einu sinni las ég viðtal í DV við konu þar sem hún lýsti því að nauðgun væri morð á sálinni. Nema að konan þarf að lifa með þessu alla ævi. En karlmönnum er líka nauðgað bæði af konum og öðrum karlmönnum. Þannig að það er kannski betra að skrifa þetta í því samhengi.
Ungur maður sem fer i fangelsi og er nauðgað þar. Hvað er það sem gerist innra með þessum unga manni? Það er eitthvað sem ég get ekki svarað persónulega sjálfur. En kannski er einhver sem þekkir einhvern sem hefur verið nauðgað. Reyndar veit ég um tvo og jafnvel fleyrri sem hafa lent í þessu ef ég hugsa betur út í það. Ég veit allavegana að með annan þeirra er satt. En hvernig er hann? Hann er á kafi í fíkniefnum og var það fyrir en sjálfsvirðing hans hefur verið skemmd.
Það sama er með stelpur sem lenda í nauðgun. Ég veit um sumar stelpur sem líður mjög ílla yfir því og líta niður á sig fyrir það sem gerðist. Sumar missa sjálfsvirðinguna og fara sofa hjá út um allt. Þær halda að ef einhver sýni þeim áhuga kynferðislega að þá séu þær viðurkenndar. En ég veit líka til þess að nauðgun hafi orðið til þess að stelpur vilji taka sitt eigið líf því að þær hata sjálfar sig eftir þennan verknað.
En eru refsingar fyrir svona verknað nógu strangar? Konu sem er nauðgað er jafnvel dáin á sálinni allt sitt líf og þarf að lifa með þessu. En sá sem fremur verknaðinn fær smá refsingu og er svo laus. Er það sanngjarnt að menn fái bara nokkra mán fyrir svona? Ætti ekki að vera margfallt strangari dómur yfir þeim sem slíkt fremja?
Einu sinni las ég viðtal í DV við konu þar sem hún lýsti því að nauðgun væri morð á sálinni. Nema að konan þarf að lifa með þessu alla ævi. En karlmönnum er líka nauðgað bæði af konum og öðrum karlmönnum. Þannig að það er kannski betra að skrifa þetta í því samhengi.
Ungur maður sem fer i fangelsi og er nauðgað þar. Hvað er það sem gerist innra með þessum unga manni? Það er eitthvað sem ég get ekki svarað persónulega sjálfur. En kannski er einhver sem þekkir einhvern sem hefur verið nauðgað. Reyndar veit ég um tvo og jafnvel fleyrri sem hafa lent í þessu ef ég hugsa betur út í það. Ég veit allavegana að með annan þeirra er satt. En hvernig er hann? Hann er á kafi í fíkniefnum og var það fyrir en sjálfsvirðing hans hefur verið skemmd.
Það sama er með stelpur sem lenda í nauðgun. Ég veit um sumar stelpur sem líður mjög ílla yfir því og líta niður á sig fyrir það sem gerðist. Sumar missa sjálfsvirðinguna og fara sofa hjá út um allt. Þær halda að ef einhver sýni þeim áhuga kynferðislega að þá séu þær viðurkenndar. En ég veit líka til þess að nauðgun hafi orðið til þess að stelpur vilji taka sitt eigið líf því að þær hata sjálfar sig eftir þennan verknað.
En eru refsingar fyrir svona verknað nógu strangar? Konu sem er nauðgað er jafnvel dáin á sálinni allt sitt líf og þarf að lifa með þessu. En sá sem fremur verknaðinn fær smá refsingu og er svo laus. Er það sanngjarnt að menn fái bara nokkra mán fyrir svona? Ætti ekki að vera margfallt strangari dómur yfir þeim sem slíkt fremja?
Athugasemdir
Alveg rólegur kona sem verður fyrir naugun er ekkert dáin í sálinni. Hún er sterkari en það. Það er sá sem framkvæmir sem er augljóslega dáinn í sálinni. Svo verða karlmenn líka fyrir slíkum árásum.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 29.11.2007 kl. 14:39
Ég rólegur? þetta er það sem konan lýsti og þú hefur greynilega ekki lesið allt bloggið þar sem ég tala um karlmenn líka í þessu tilviki...
Sigvarður Hans Ísleifsson, 29.11.2007 kl. 14:42
Viðverukvitt.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 07:15
Sæll Sigvarði.
Ég á margar vinkonur sem hafa verið misnotaðar og þeim nauðgað. Þekki einnig dæmi um dreng sem var nauðgað af fullorðnum karlmanni. Allt þetta fólk er ekki heilt í dag. Þetta er sálarmorð og afleiðingar eru oft á tíðum bæði sjúkdómar á sál og líkama. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 18:35
Sigvarður heiti ég en ekki Sigvarði...
Sigvarður Hans Ísleifsson, 5.12.2007 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.