Magnţrungin pćling...
2.2.2008 | 15:59
Eitt af ţví sem mađur lćrir ţegar mađur fer í bata viđ međvirkni er ađ standa međ sjálfum sér. Mađur lćrir ađ setja sín mörk og leyfir fólki ekki ađ vađa yfir sig. sömuleiđis lćrir mađur ađ, mađur getur ekki heldur stjórnađ öđrum, heldur ađeins sjálfum sér.
Ţađ er eitt af ţví sem mér finnst vannta meira á Íslandi er samstađa verkamanna.
Ég var einu sinni á stađ ţar sem ţađ var veriđ ađ mismuna fólki. Margir voru fúlir og í sitthvoru horninu og ţar af leiđandi gekk ekkert ađ fá neitt réttlćti í ţađ mál. En síđan tókum viđ okkur margir saman og biđum eftir rétta augnablikinu og settum stólinn fyrir dyrnar hjá vinnuveitendum og viti menn viđ fengum 50-60% launahćkkun á einum degi.
Ţó svo ađ eigendur fyrirtćkja og annađ hafi komist upp međ ađ svindla á fólki ađ ţá er alltaf réttur tími og rétt tćkifćri til ađ rétta hlut sinn á ţessum ađilum. Íslendingar eru oft eins og fótboltaliđ sem gefur ekki bolti á milli sín og ţví gengur spiliđ ekki vel og liđiđ tapar.
Ţess vegna finnst mér ađ viđ ćttum ađ taka Frakka til fyrirmyndar í svona málum. Ţeir eru flottir á ţví. Bćndur jafnvel eru ţađ krćfir ađ ţeir mćta á traktorum fyrir framan stjórnarhús og ţeir jafnvel grýta tignarmennina međ grćnimeti hahaha.. Ekki ţađ ađ ég sé ađ mćla međ ţví ađ grýta laungreiđendur međ grćnmeti eđa koma ţeim fyrir kattarnef ađ ţá vil ég meina međ ţví ađ samstađa á milli manna skilar mun meiri árangri en ađ menn séu í sitthvoru horninu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.