Forvarnarstarfið Lundur

Forvarnarstarfið Lundur er á Suðurnesjum og er hugsjón Erlings Jónssonar. Það má segja að þetta starf sé allgjör bylting og sé að gera virkilega góða hluti. Ég hef aðeins fengið að taka þátt í þessu og fengið að koma með til að leggja mitt af mörkum. En það sem ég sé er að það sem er verið að gera er að vekja foreldra til umhugsunar um börnin sín og fá fólk til að standa saman í því að koma þessum óþvera burt úr lífi barnana. þið sem hafið áhuga á þessu málefni eða á velferð barna getið kíkt á síðuna hjá Lundi..  http://lundur.net

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Flott síða hjá Lundi - góðar reynslusögur, bara eins og að fara á fund :-)

Ragnar Kristján Gestsson, 15.2.2008 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband