Forvarnarstarfiđ Lundur
14.2.2008 | 11:15
Forvarnarstarfiđ Lundur er á Suđurnesjum og er hugsjón Erlings Jónssonar. Ţađ má segja ađ ţetta starf sé allgjör bylting og sé ađ gera virkilega góđa hluti. Ég hef ađeins fengiđ ađ taka ţátt í ţessu og fengiđ ađ koma međ til ađ leggja mitt af mörkum. En ţađ sem ég sé er ađ ţađ sem er veriđ ađ gera er ađ vekja foreldra til umhugsunar um börnin sín og fá fólk til ađ standa saman í ţví ađ koma ţessum óţvera burt úr lífi barnana. ţiđ sem hafiđ áhuga á ţessu málefni eđa á velferđ barna getiđ kíkt á síđuna hjá Lundi.. http://lundur.net
Athugasemdir
Flott síđa hjá Lundi - góđar reynslusögur, bara eins og ađ fara á fund :-)
Ragnar Kristján Gestsson, 15.2.2008 kl. 23:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.