Hugurinnn eða hugsunarháttur
8.4.2008 | 11:57
Ég verð að hrósa Fribba1976 á minnsirkus fyrir að gefa mér smá innblástur í þessa hugleiðingu. Ég var svona að velta því fyrir mér hvað ég ætti að skrifa um og las svo bloggið hans og fékk góða hugmynd.
Hugur okkar eða hugsunarháttur er svoldið merkilegur. Þú ert það sem þú hugsar er stundum sagt. En þegar ég spái betur í því að ef ég hugsa neikætt um sjálfan mig eða aðra að þá er það ekki sannleikurinn um mig eða þá sem ég hugsa um á neikvæðan hátt.
Ég er svona nokkurnvegin viss um það að fólk er duglegra að finna eitthvað að hjá öðrum eða sjálfum sér í stað þess að hugsa eitthvað jákvætt um sig og hrósa öðrum. Mér var einu sinni bennt á þetta. Það var sagt við mig, sérðu ekki alla jákvæðu hlutina sem eru að gerast hjá þér? þú ert að gera fullt af góðum hlutum en svo einn rangan sem þú svo brýtur þig niður fyrir og skyggir á hitt.
Fyrir mig að breyta því hvernig ég hugsa var og er tallsverð þjálfun. En það er samt þess virði að hugsa jákvætt um sig og horfa á kostina. Ég er alls ekki að segja að maður eigi að afneita brestum sínum eða takmörkunum í því sem maður getur gert. Ég trúi því að við séum öll sköpuð takmörkuð og með bresti. Ástæðan fyrir því að ég ´trúi þessu er tvennt. Sú fyrsta er að þegar við viðurkennum takmörk okkar að þá sjáum við að fólk í kringum okkur, vinir fjölskilda oflr skipta máli fyrir okkur. Annað atriðið er það að við erum sköpuð með bresti því að við þurfum á náð Guðs að halda. Það er mjög mikill léttir fyrir mig að þurfa ekki að geta gert allt rétt eða kunna allt.
Samt er einn jákvæður punktur sem ég vil skila eftir er að hver maður hefur 500-700 hæfileika... Þannig að enginn getur sagt að hann eða hún geti ekki neitt. Þínir hæfileikar skipta máli og það er góður punktur sem mér var kenndur. Ef þú prufar eitthvað og þú sérð að hæfileikar þínir liggja ekki á því sviði, ekki líta á það sem mistök heldur semt tilraun til að finna út hvar hæfileikar þínir liggja.
Hugur okkar eða hugsunarháttur er svoldið merkilegur. Þú ert það sem þú hugsar er stundum sagt. En þegar ég spái betur í því að ef ég hugsa neikætt um sjálfan mig eða aðra að þá er það ekki sannleikurinn um mig eða þá sem ég hugsa um á neikvæðan hátt.
Ég er svona nokkurnvegin viss um það að fólk er duglegra að finna eitthvað að hjá öðrum eða sjálfum sér í stað þess að hugsa eitthvað jákvætt um sig og hrósa öðrum. Mér var einu sinni bennt á þetta. Það var sagt við mig, sérðu ekki alla jákvæðu hlutina sem eru að gerast hjá þér? þú ert að gera fullt af góðum hlutum en svo einn rangan sem þú svo brýtur þig niður fyrir og skyggir á hitt.
Fyrir mig að breyta því hvernig ég hugsa var og er tallsverð þjálfun. En það er samt þess virði að hugsa jákvætt um sig og horfa á kostina. Ég er alls ekki að segja að maður eigi að afneita brestum sínum eða takmörkunum í því sem maður getur gert. Ég trúi því að við séum öll sköpuð takmörkuð og með bresti. Ástæðan fyrir því að ég ´trúi þessu er tvennt. Sú fyrsta er að þegar við viðurkennum takmörk okkar að þá sjáum við að fólk í kringum okkur, vinir fjölskilda oflr skipta máli fyrir okkur. Annað atriðið er það að við erum sköpuð með bresti því að við þurfum á náð Guðs að halda. Það er mjög mikill léttir fyrir mig að þurfa ekki að geta gert allt rétt eða kunna allt.
Samt er einn jákvæður punktur sem ég vil skila eftir er að hver maður hefur 500-700 hæfileika... Þannig að enginn getur sagt að hann eða hún geti ekki neitt. Þínir hæfileikar skipta máli og það er góður punktur sem mér var kenndur. Ef þú prufar eitthvað og þú sérð að hæfileikar þínir liggja ekki á því sviði, ekki líta á það sem mistök heldur semt tilraun til að finna út hvar hæfileikar þínir liggja.
Athugasemdir
Sæll Sigvarður. Kærar þakkir fyrir uppörvandi og hvetjandi pistill. Við erum mjög dugleg að tala neikvætt um okkur sjálf og segja að við höfum enga hæfileika en það er alls ekki rétt. Þess vegna er mjög gott að við segjum trúsystkinum okkar aftur og aftur að þau séu mikilvæg.
Guð blessi þig
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 9.4.2008 kl. 10:35
takk fyrir það, já það er mikilvægt að við minnum hvert annað á hversu mikilvæg við erum...
Sigvarður Hans Ísleifsson, 9.4.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.