Að fara út í öfgar...

Að fara út í öfgar er eitthvað sem Íslendingar eru mjög færir í en það sem ég hef verið að pæla í er hvernig maður horfir á einstaklinga. Samkynhneigðir eru mjög æstir að fá réttindi og vera viðurkenndir, og mér finnst þetta fara oft út í öfgar hjá þeim. Afhverju að vera auglýsa sig sem þannig?

Ætti kynhneigð hvers og eins ekki að vera einkamál fólks?

Alla vegana að þá stendur ekki utan á fólki, bankastarfsmaður, eða forstjóri. Fólk er ýmislegt en er ekkert að auglýsa það. En ég fór svo að spá út í þessar öfgakenndu baráttu samkynhneigðra. Ég lít bara á þá sem einstaklinga en samþyki ekki líferni þeirra sem eðlilegan hlut. Það er mitt álit að bossinn sé bara exit only og svo annara álit að þetta sé eðlilegt.

En fyrir mér að þá eru fólk bara fólk og maður á að elska það sem slíkt óháð kynhneigð þeirra og ég er á móti´því að flokka fólk einhverja flokka líkt og oft er gert við samkynhneigða. Þau eru bara einstaklingar eins og aðrir. Flest allir hafa eitthvað óhreint í pokahorninu eða eiga við einhvern vanda að etja en eru samt einstaklingar fyrir það...

ég er alls ekki að reyna skapa einhver leiðindi, fólk má vera eins og það er fyrir mér, það er ekki mitt að dæma það en öllu má stilla í hóf...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lovísa

Sammála þessu.

Lovísa , 11.4.2008 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband