Sagan um sölu ambáttarinnar..
12.5.2008 | 08:50
Eitt sinn ţá var veriđ ađ bjóđa upp ţrćla og ambáttir. Ég er ekki allveg viss nákvćmlega hvar stađsetningin var á ţessari sölu en ţađ er kannski ekki ađalatriđiđ heldur ţađ sem gerđist ţarna sem skiptir meira máli.
Ţarna er veriđ ađ bjóđa upp og svo kemur ađ einni ambátt og hún er bođin upp hún er vel á sig komin og góđur starfskraftur. Margir fara ađ bjóđa í hana en einn kemur svo og býđur hćrra en allir hinir. Hann borgađi svo hátt verđ fyrir hana ađ ţađ gat enginn yfirbođiđ hann.
Ambáttin var ekki sátt viđ ţađ ađ vera ekki sín eigin lengur heldur ţrćll eđa eign annars manns sem hún ţekkti ekki neitt. Hún hrćkti á hann og svívvirti á alla kannta. Hún sagđi svo viđ hann ţú skalt sko sjá eftir ţví ađ hafa keypt mig, ţví ađ ég ćtla alldrei ađ gera neitt fyrir ţig. Og ţannig alla leiđ heim til mannsins lét ambáttin svona og var ekki ađ sćtta sig viđ sýna stöđu. En mađurinn lét ţetta ekkert á sig fá. Hann segir henni ađ setjast inn í eitt herbergi og bíđa ţar í svoldla stund ţar til hann kemur aftur.
Eftir stutta stund kemur hann aftur og heldur á skjali í hendinni. Hann lítur á hana og segir: Ţú ert ekki lengur ambátt ég keypti ţig lausa ţér er frjálst ađ fara. Ambáttinn féll ţá á hnén og sagđi gerđu ţađ ekki láta mig fara, ég skal gera allt sem ţú vilt ađ ég geri.
Ţađ er hćgt ađ yfirfćra ţetta yfir á ţađ sem Jesús gerđi fyrir okkur. Viđ vorum guđvana og ţrćlar syndarinnar og föst í fjötrum hennar. Jesús fór upp á krossinn og greiddi hćsta mögulega gjald til ţess ađ kaupa okkur frjáls undan oki syndarinnar. Hver sem vill stendur ţađ til bođa ađ taka viđ ţessu náđarskjali sem Jesús hefur fyrir ţig. Gjald ţitt hefur veriđ greitt taktu bara viđ náđarskjalinu.
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţetta Sigvarđur. Nú er ég frjáls til ađ ţjóna Guđi. Gleđilega Hvítasunnu
Ragnar Kristján Gestsson, 12.5.2008 kl. 10:07
takk fyrir ţađ bróđir...
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 13.5.2008 kl. 12:25
Sćll Sigvarđur.
Frábćr saga. Viđ erum frjáls fyrir Jesú blóđ.
Drottinn blessi ţig og varđveiti
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 17.5.2008 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.