Nettir málshættir...
28.5.2008 | 02:21
ég varð að taka út málshættina sem voru hér að beiðni höfundar.. En þess var ekki getið á blogginu þar sem ég tók þetta hver samdi þetta. En af virðingu við höfund að þá tek ég þetta út... En þið sem kunnið góða málshætti meigið endilega skella þeim inn
Athugasemdir
örninn það er alltaf gaman að koma með sniðuga málshætti...
En Árni það var ekki getið þess að þetta væri eftir Sverrir Stormsker þar sem ég tók þetta af síðunni.. en ég man samt eftir einum málshætti eftir Sverrir Stormsker hann er svona: Oft byrjar homminn á öfugum enda...
Sigvarður Hans Ísleifsson, 28.5.2008 kl. 04:15
Sæll Sigvarður,
Hef alltaf gaman af mönnum með góðan smekk, en ég verð að biðja þig að eyða Strax þessari færslu þinni. Ég samdi alla þessa málshætti og með birtingu þeirra ertu að brjóta höfundarréttarlög. Eitt brot afsakar ekki annað.
Með mestu vinsemd,
Sverrir Stormsker, 28.5.2008 kl. 04:46
En Sverrir ef þitt nafn kemur þarna fram sem höfundur?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.5.2008 kl. 16:54
Kann ekki góðan málshátt en er snillingur í að mismæla mig.....Sagði um daginn við Þorgerði frænku.......ætlaði að segja ;Ég tala bara við þig í góðu tómi; en sagði í staðinn ;Ég tala bara við þig í tómi tjóni; He he he....
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 29.5.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.