skemmtilegur hrekkur á datelínu
8.1.2009 | 16:57
Verð að segja frá einum hrekk sem ég og vinur minn gerðum fyrir soldlu síðan. Við skráðum okkur á private.is og þóttumst vera stelpa sem væri að biðja um skyndikynni. Svörin létu ekki á sér standa og áður en við vissum af voru komin 120 svör frá mismunandi aðilum.
Við sáum að inni í þessu var giftur maður eitthvað rosalega desperate. Við plötuðum hann til að dingla á húsinu hinum megin við götuna þar sem við vorum. Þessi maður var svona milli 40 og 50 ára gamall. Hann mætti á svæðið og bjóst við að 22 ára falleg stúlka myndi taka á móti sér. En þessi ferð hans endaði ekki vel því það kom sjötug kona til dyra..hahahahaha
Hann fór sína fýluferð og fór að spyrja hvort það væri verið að rugla í sér. Svona til að byrja með fórum að plata hann að þetta hafi verið amma stelpurnar og hann þyrfti bara að biðja um sig ef hann kæmi aftur. Kallinn varð svoldið íllur yfir því að það væri verið að rugla í sér og byrjaði að vera með stæla.
Þegar þessi tímapunktur var komin að kallinn var allveg orðin öskuíllur að þá sögðum við að þetta væri hrekkur. Við sögðum við hann að við hefðum tekið hann upp þegar hann dinglaði á bjölluna hjá konunni, og að við værum með myndirnar sem hann senti okkur og ætluðum okkur að setja þetta á netið.
kallinn varð skíthræddur og sagði gerðu það ekki gera það. Ég á konu og barn sagði hann. Þá svöruðum við til baka þér var nær að ætla að halda fram hjá konunni þinni vinur. Hann sagðist hafa séð eftir þessu og alldrei gert þetta áður og væri búin að læra sína lexíu. Við sögðum við hann að honum yrði gefin séns ef hann yrði búin að eyða skráningunni sinni fyrir klukkan 7, annars færi allt á netið.
Ljósi punkturinn í þessum hrekk er að núna er maðurinn eflaust skíthræddur við að halda framhjá konunni sinni eða reyna það. Enda er framhjáhald ógeðslegur hlutur...
Við sáum að inni í þessu var giftur maður eitthvað rosalega desperate. Við plötuðum hann til að dingla á húsinu hinum megin við götuna þar sem við vorum. Þessi maður var svona milli 40 og 50 ára gamall. Hann mætti á svæðið og bjóst við að 22 ára falleg stúlka myndi taka á móti sér. En þessi ferð hans endaði ekki vel því það kom sjötug kona til dyra..hahahahaha
Hann fór sína fýluferð og fór að spyrja hvort það væri verið að rugla í sér. Svona til að byrja með fórum að plata hann að þetta hafi verið amma stelpurnar og hann þyrfti bara að biðja um sig ef hann kæmi aftur. Kallinn varð svoldið íllur yfir því að það væri verið að rugla í sér og byrjaði að vera með stæla.
Þegar þessi tímapunktur var komin að kallinn var allveg orðin öskuíllur að þá sögðum við að þetta væri hrekkur. Við sögðum við hann að við hefðum tekið hann upp þegar hann dinglaði á bjölluna hjá konunni, og að við værum með myndirnar sem hann senti okkur og ætluðum okkur að setja þetta á netið.
kallinn varð skíthræddur og sagði gerðu það ekki gera það. Ég á konu og barn sagði hann. Þá svöruðum við til baka þér var nær að ætla að halda fram hjá konunni þinni vinur. Hann sagðist hafa séð eftir þessu og alldrei gert þetta áður og væri búin að læra sína lexíu. Við sögðum við hann að honum yrði gefin séns ef hann yrði búin að eyða skráningunni sinni fyrir klukkan 7, annars færi allt á netið.
Ljósi punkturinn í þessum hrekk er að núna er maðurinn eflaust skíthræddur við að halda framhjá konunni sinni eða reyna það. Enda er framhjáhald ógeðslegur hlutur...
Athugasemdir
SM, 8.1.2009 kl. 17:20
Ég elska grín og glens...!!!
Brúnkolla (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 00:02
við skemmtun okkur allveg ferlega yfir þessu :)
Sigvarður Hans Ísleifsson, 9.1.2009 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.