Brandari
28.12.2009 | 00:57
Í heimsókn sinni á geđveikrahćliđ spurđi einn gesturinn deildarstjórann
hvađa ađferđ lćknarnir beittu til ađ ákvarđa hvort leggja ćtti sjúkling
inn á hćliđ eđur ei.
,,Sko," sagđi deildarstjórinn, ,,viđ fyllum bađkar af vatni. Svo bjóđum
viđ sjúklingnum teskeiđ, tebolla eđa fötu til ađ tćma bađkariđ."
,,Aaa, ég skil," sagđi gesturinn, ,,heilbrigđ manneskja mundi ţá velja
fötuna, ţar sem hún er stćrri en teskeiđin og tebollinn og auđveldast ađ
tćma bađkariđ ţannig!"
,Nei," sagđi deildarstjórinn, ,,heilbrigđ manneskja mundi taka tappann úr.
Má bjóđa ţér herbergi á deild 33 međ eđa án glugga?
Athugasemdir
Ţrćlgóđur!.
Óskar Arnórsson, 28.12.2009 kl. 03:20
hahahahha:) snilld
Ragnar Birkir Bjarkarson, 28.12.2009 kl. 06:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.