Andlitsmynd Jesaja spámanns af Jesú

Heimild: Thomson Biblían. Ţýđing: Sigvarđur Hans Hilmarsson

Tafla sem gefur mynd af komu Jesú í heiminn, úr bók Jesaja spámanns. Jesaja gefur upp hina fullkomnu mynd af Jesú hin sögulegu gildi, áćtlarnir hans, hvađa nöfn hann bćri og hún lýsir líka persónuleika Jesú...................

(1) Saga Jesú........

Fćđing frelsarans. 7:14.

Fjölskyldan. 11:1.

Smurningin. 11:2.

(2) Persónuleiki Krists...........

Vísdómur. 11:2

Andlegur og réttlátur dómari. 11:3-4.

Réttlátur og trúfastur. 11:5.

Hljóđur. 42:2. og 53:7.

Heiđarlegur. 42:3.

Ţolgóđur.42:4.

Kemur međ nýjan sáttmála. 42:6. og 9:2. Umhyggjusamur lćtur sér annt um fólk.

Hefur samúđ međ fólki eđa finnur til međaumkunar til ţeirra sem minna mega sín. 53:4.

Hógvćr. 53:7.

Ber ţjáningar okkar. 53:10. og 52:14.

Syndlaus, syndgađi alldrei. 53:9.

Mikilfenglegur. 53:12.

Hefur vald til ađ frelsa. 53:11.

(3) Nöfn sem hann ber.

Immanúel= Guđ er međ oss. 7:14.

Guđhetja, Undraráđgjafi, Eilífđarfađir, Friđarhöfđingi. 9:6.

Réttlátur konungur. 32:1.

Útvaldi ţjónn. 42:1.

Armleggur Drottins. 53:1

Smurđi predikarinn og lćknirinn. 61:1.

Hinn mikli trúbođi. 63:1.

(4) Verkefni Jesú.........

Hann er sá sem kemur međ hiđ mikla ljós. 9:2

Dómari. 11:3.

Hann er sá sem áminnir. 11:4.

Gjafari réttlćtisins. 42:4.

Hann er sá sem frelsar. 42:7.

Hann mun bera byrđar okkar. 53:4.

Hann mun bera syndir okkar. 53:6.

Eini frelsarinn. 53:5.

Hann mun verđa upphafinn. 53:12.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skiptir engu, ţú verđur samt dauđur ţegar ţú ert dauđur, algerlega steindauđur.

DoctorE (IP-tala skráđ) 28.12.2009 kl. 13:17

2 identicon

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 28.12.2009 kl. 15:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband