Andlitsmynd Jesaja spámanns af Jesú

Heimild: Thomson Biblían. Þýðing: Sigvarður Hans Hilmarsson

Tafla sem gefur mynd af komu Jesú í heiminn, úr bók Jesaja spámanns. Jesaja gefur upp hina fullkomnu mynd af Jesú hin sögulegu gildi, áætlarnir hans, hvaða nöfn hann bæri og hún lýsir líka persónuleika Jesú...................

(1) Saga Jesú........

Fæðing frelsarans. 7:14.

Fjölskyldan. 11:1.

Smurningin. 11:2.

(2) Persónuleiki Krists...........

Vísdómur. 11:2

Andlegur og réttlátur dómari. 11:3-4.

Réttlátur og trúfastur. 11:5.

Hljóður. 42:2. og 53:7.

Heiðarlegur. 42:3.

Þolgóður.42:4.

Kemur með nýjan sáttmála. 42:6. og 9:2. Umhyggjusamur lætur sér annt um fólk.

Hefur samúð með fólki eða finnur til meðaumkunar til þeirra sem minna mega sín. 53:4.

Hógvær. 53:7.

Ber þjáningar okkar. 53:10. og 52:14.

Syndlaus, syndgaði alldrei. 53:9.

Mikilfenglegur. 53:12.

Hefur vald til að frelsa. 53:11.

(3) Nöfn sem hann ber.

Immanúel= Guð er með oss. 7:14.

Guðhetja, Undraráðgjafi, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. 9:6.

Réttlátur konungur. 32:1.

Útvaldi þjónn. 42:1.

Armleggur Drottins. 53:1

Smurði predikarinn og læknirinn. 61:1.

Hinn mikli trúboði. 63:1.

(4) Verkefni Jesú.........

Hann er sá sem kemur með hið mikla ljós. 9:2

Dómari. 11:3.

Hann er sá sem áminnir. 11:4.

Gjafari réttlætisins. 42:4.

Hann er sá sem frelsar. 42:7.

Hann mun bera byrðar okkar. 53:4.

Hann mun bera syndir okkar. 53:6.

Eini frelsarinn. 53:5.

Hann mun verða upphafinn. 53:12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skiptir engu, þú verður samt dauður þegar þú ert dauður, algerlega steindauður.

DoctorE (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 13:17

2 identicon

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband