Gleđilegt nýtt ár
31.12.2009 | 15:50
Ég vil ţakka öllum sem hafa litiđ viđ á síđuna hjá mér yfir áriđ og óska öllum gleđilegs nýs árs:)
Ţetta ár hefur veriđ frekar viđburđarríkt. Ţađ byrjađi ekki vel og komu slćmir kaflar fyrri hluta ársins. En seinni parturinn hefur veriđ mjög góđur og fer batnandi. Allt er gott sem endar vel. Mađur fer ríkari inn í nýtt ár og hlakkar til ađ takast á viđ ţau verkefni sem koma upp á ţví.
Líklegasta er ţetta síđasta fćrlsan mín á ţessari síđu ţar sem breytingar taka í gildi 1 jan á blog.is og eingöngu leyft ađ blogga um fréttir. Mér svona persónulega finnst ţađ hefta fólk í ađ koma ţví í orđ sem gerjast í huga ţeirra. Ţannig ađ á nýju ári fćri ég mig aftur yfir á gömlu bloggsíđuna mína sem ég hef átt síđan 2005 http://sigvardur.blogcentral.is enn og aftur takk fyrir samfylgnina á árinu sem er ađ líđa.
Athugasemdir
Gleđilegt nýtt ár Sigvarđur minn.
Vonandi verđur áriđ 2010 ţér gott og gćfuríkt.
Hafđu ţađ sem allra best á komandi ári.
Kćr kveđja.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 20:57
gleđilegt ár - takk fyrir ţađ liđna
Ragnar Birkir Bjarkarson, 2.1.2010 kl. 12:51
Gleđilegt ár Sigvarđur Hans og megir ţú eiga farsćla og góđa tíma framundan :)
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 3.1.2010 kl. 02:50
Gleđilegt nýtt ár
Kv Ari
Ari Jósepsson, 3.1.2010 kl. 20:03
Sćll og blessađur
Guđ gefi ţér gleđilegt nýtt ár. Ţakka samfylgdina á blogginu.
Guđ veri međ ţér
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 4.1.2010 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.