Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

byrjađur ađ blogga aftur

Ţađ getur veriđ erfitt ađ koma sér af stađ aftur eftir góđa bloggpásu. Ég var vanur ađ blogga daglega í nokkur ár og ţví kominn tími á smá pásu í ţessu.

 Ţađ er margt sem leikur um huga manns ţessa dagana. Ţetta hafa veriđ skrítnir tímar undanfariđ og mörg óhöpp duniđ á , á stuttum tíma. En einhvern vegin virđist vera allveg sama hvađ lífiđ hefur upp á ađ bjóđa ađ ţá kemst mađur í gegnum allt ţegar mađur er međ Guđ međ sér í liđi.

En ţađ sem er efst ú huga mínum núna er hvađ syndin er orđin mikil og fólk oft bara orđiđ dofiđ fyrir henni og mađur eflaust eitthvađ sjálfur. Jesús sagđi ađ viđ vćrum salt jarđar , ef saltiđ dofnar , međ hverju á ađ salta ţá.

Engin synd er nokkrum manni til blessunar. Biblían er full af leiđbeiningum af ţví hvađ gerist ţegar mađur er í sínum eigin vilja. Ţađ fer allt í tóma vitleysu. Eflaust gćti mađur tekiđ dćmi um sjálfan sig líka. En ég sé ekki betur ađ ţađ séu ţannig tímar núna ađ mađur fćr ekki ađ komast upp međ ađ gera neitt í leyni, allt verđur opinberađ.

En afhverju opinberađ? Eflaust vegna ţess svo ađ fólk iđrist og sjái allvarleika ţess ađ leika sér ađ eldinum. Ţó svo ađ margir hafi hrasađ undanfariđ á einhvern hátt ađ ţá finnst mér mikill sigur vera handan viđ horniđ og miklar jákvćđar breytingar framundan.

Alla vegana hafa ţeir tímar veriđ ţannig hjá mér undanfariđ ađ hreinsun og endurmat hefur átt sér stađ í lífi mínu. Ţví ađ ţađ sem stenst ekki frammi fyrir Guđi má ekki krassera í lífi manns. Ţađ sem manni langar ađ sjá er ađ allt Ísland frelsist, en ţađ gerist ekki nema mađur byrji á sjálfum sér og sé heill í ţví sem mađur er ađ gera.

En ég rálegg fólki ađ fela Drottni vegu sína og treysta honum ţví hann mun vel fyrir sjá :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband