Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

hugleiđing dagsins

Landiđ stendur á skrítnum tímamótum, ţar er eins og mikiđ myrkur og vonleysi sé ađ yfirtaka landiđ. Ekkert virđist vera lagast í landinu og glćpir stóraukast.

Svartsýnustu menn hafa spáđ ţví ađ ţriđjungur ţjóđarinnar muni yfirgefa Ísland á nćstu árum og ástandiđ fari síversnandi.

En ţađ ţarf ekki ađ vera ţannig. Ástćđan fyrir ţví ađ landiđ okkar er á kúpunni er einfaldlega vegna fégrćđgi 30 manna sem kollsteyptu landinu. En ábyrgđin kemur ađ ţeim sem minnst eiga ađ borga skuldir ţeirra sem klúđruđu ţessu. Í ţessu er ekkert sem kallast réttlćti.

Einhvern vegin finnst mér landiđ okkar Ísland vera ađ ganga í gegnum hreinsunartíma, spilling og ţađ sem hefur átt sér stađ hefur komiđ upp á yfirborđiđ og tiltekt er farin ađ eiga sér stađ.

Ţetta minnir mig mikiđ á 12 sporakerfiđ ţar sem fólk ţarf ađ gera siđferđisleg reikningsskil á lífi sínu. Allur skíturinn er tekin upp á yfirborđiđ og hreinsađ til. Síđan er unniđ ađ ţví ađ hjálpa fleyrum ađ ganga í gegnum ţennan hreinsunareld til ţess ađ öđlast bata af ţví sem ţau er ađ berjast viđ.

Ég trúi ţví ađ ţótt Ísland standi á erfiđum tímum ađ ţá geti hún leitađ í öruggt skjól hjá skaparanum og öđlast innri friđ og ró, og fengiđ visku og kraft til ađ takast á viđ ţađ sem er ađ gerast.

Ég sé enga lausn í ţví ađ yfirgefa landiđ eđa taka líf sitt eins og einstaklingar hafa ţví miđur gert út af ástandinu.

Sameinuđ sigrum viđ, en sundruđ föllum viđ...

ţađ er mikill sannleikur í ţessum orđum. Ţótt ég sé ekki hlyntur vinstri stjórn ađ ţá trúi ég ţví ađ ríkisstjórnin sé ađ gera sitt besta til ađ sigla út úr storminum.

En hvađ var ţađ sem varđ Rómaveldi ađ falli? nákvćmlega ţađ sama og Íslandi, siđleysi og grćđgi...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband