Bloggfærslur mánaðarins, maí 2019

Það sem Jesús og Jósef áttu sameigilegt .

Það sem Jesús Kristur og Jósef sonur Jakobs/Ísrael áttu sameigilegt

1.Mós.37-50

Jósef

Dæmi

Jesús

37:3

Þeir áttu föður sem elskaði þá heitt.

Matt. 3:17

37:2

Gættu sauða föður síns.

Jóh. 10:11, 27

37:13-14

Sendir af Föður sínum til bræðra sinna.

Heb.2:11

37:4

Hataðir af bræðrum sínum

Jóh. 7:5

37:20

Aðrir lögðu á ráðin til að gera þeim mein, eða til að skaða þá.

Jóh. 11:53

39:7

Freistað

Matt. 4:1

37:25

Teknir til Egyptalands

Matt. 2:14-15

37:23

Kyrtillinn tekinn af þeim.

Jóh. 19:23

37:28

Seldir fyrir verð þræls

Matt. 26:15

39:20

Settir í hlekki

Matt. 27:2

39:16-18

Ranglega ásakaðir

Matt. 26:59-60

40:2-3

Settir með 2 öðrum föngum, annar fanginn bjargaðist enn hinn dó.

Lúk 23:32

41:46

Voru báðir þrítugir þegar þeir byrjuðu að starfa opinberlega.

Lúk. 3:23

41:41

Voru báðir upphafnir eftir að hafa þjáðst.

Fil.2:9-11

45:1-15

Fyrirgáfu þeim sem komu ranglega fram við þá.

Lúk. 23:34

45:7

Björguðu þjóð sinni

Matt. 1:21

50:20

Það sem fólk gerði til að skaða þá, snéri Guð þeim til góðs.

1.Kor.2:7-8

 


Dagar Sköpunarinnar

Dagar sköpunarinnar

1.Mós.1:3-2:4

Fyrsti dagur

Ljós ( þar var ljós og myrkur)

Annar dagur

Skýin og vötnin (vatnið aðskilið)

Þriðji dagur

Land (þurrlendi) og sjór (vötnunum safnað saman) Gróður jarðar

Fjórði dagur

Sólin, tunglið og stjörnunar. ( Til að stjórna dag og nótt og til að sýna tíð og tíma)

Fimmti dagur

Fiskar og fuglar ( til að fylla vötnin og himininn(skýin))

Sjötti dagur

Dýrin (til að fylla jörðina) Maður og kona ( Til að gætar jarðarinnar og eiga samfélag við Guð.

Sjöundi dagur

Guð hvíldi sig, og lýsti því yfir að allt sem hann skapaði væri gott. ( Hann var sáttur eða ánægður með sköpunina)


Elíeser Þjónn Abrahams var snillingur

Hinn sanni þjónn Elíeser frá Damaskus æðsti þjónn Abrahams

1.Mós.24:2-66. Þegar við lesum þessi vers, að þá verðum við var við að hann er ekki nafngreindur. En það er þó tekið fram í 1.Mós.15:2 að hann hét Elíeser og var frá Damaskus.

Hefur þú einhvern tíman komist í kynni við ábyrgð af slíku tagi, sem er svo vandlega undirbúið að aðeins er hægt að treysta á Guð að það heppnist ?

elíesar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband