Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2024

Föđurást (tilraun á texta)

Ţađ hefur ekki veriđ mín sterkasta hliđ ađ gera texta. Ég hef haldiđ mig viđ ljóđ og sálma. En fékk áskorun um ađ breyta ljóđi sem ég gerđi handa dóttir minni í texta, svo ţađ sé hćgt ađ syngja ţađ.. Ef eitthver tónlistar snillingur les ţetta eđa lagahöfundur. Ađ ţá eru öll ráđ og tillögur vel ţegnar.. En hérna kemur textinn.

Föđurást

Ŕst mín til ţín, er sönn og sterk.

Ég get ei tekiđ augun af ţér.

Hugfangiđ hjarta mitt,

brennur af ást til ţín.

 

ţú ert stolt mitt og prýđi.

Framtíđ ţín er björt.

Sérshvert skref sem ţú tekur,

mun gleđja hjarta mitt.

 

Föđurást , föđurást

Er ást án skilyrđa

 

Ţú ert dýrmćta barniđ mitt.

Ég elska ţig meira en orđ geta lýst.

ţú ert stöđugt í huga mínum og hjarta.

Međ komu ţinni , hefur líf mitt breyst.

 

Nú hef ég fengiđ nýjan tilgang međ ţér.

Lífiđ međ ţér og ţađ sem framundan er,

gleđur hjarta mitt.Ég mun ganga viđ hliđ ţčr

og reysa ţig viđ ţegar ţú dettur ástin mín.

 

Föđurást Föđurást

Er ást án skilyrđa

 

Ég mun halda í hönd ţína alla ćvi.

Ég elska ţig , Ég elska ţig

Ţú ert mitt elskađa barn

Ţú ert ávallt í huga mínum

 

Föđurást föđurást

Er ást án skilyrđa.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband