Nýr texti
23.3.2014 | 10:15
Hallelújah Hallelújah
Jesús elskar mig í dag
Hallelújah Hallelújah
Jesús frelsar mig í dag
Hallelújah Hallelújah
Jesús lćknar mig í dag
Hallelújah Hallelújah
Andi Guđs er yfir mér
Hallelújah Hallelújah
Friđur Guđs er yfir mér
Hallelújah Hallelújah
Gleđi Guđs er yfir mér
Hallelújah Hallelújah
Elska Guđs er yfir mér
Hallelújah Hallelújah
Kraftur Guđs er yfir mér.
Ţessi texti hefur komiđ smá saman, ţegar ég hef veriđ ađ syngja fyrir dóttir mína. Fyrstu línurnar komu ţegar viđ vorum veik heima, og vorum ekki allveg ađ samţykja ţessi veikindi. Enda eitt ţađ leiđinlegasta í heimi, er ađ vera fastur heima slappur í líkamanum. En ţegar ég syng ţetta fyrir dóttir mína, ađ ţá gerist alltaf eitthvađ sérstakt innra međ mér og ég finn hvernig nćrvera Guđs kemur yfir mig og hana. Hún verđur rólegri og glađari. Jafnvel ţegar hún var međ eyrnabólgu og rs vírus ađ ţá leiđ henni vel ţegar ég hélt á henni og söng ţetta fyrir hana. Ţannig ađ ég lít svo á ađ ţessi texti er Guđs gjöf, sem felur í sér játningar í trú og ubbyggingu andans innra međ okkur. Nafniđ á textan er ekki allveg komiđ á hreint, og ég vil taka ţađ fram, ađ ţađ er ekki mín sterka hliđ ađ syngja fyrir framan ađra. Ţannig ađ mér ţykir ţađ annsi ólíklegt ađ ég eigi eftir ađ ţora ţví á nćstunni ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.