Ţakkarsálmur

Hjarta mitt varnarlaust, litla snótin mín veik er.

Föđurhjartađ kemst viđ, ákallar Hinn Heilaga um hjálp.

Margir knýja á, er mikiđ liggur á.

Fađirinn heyr mína bćn, lćkna litlu snótina, ađ hún verđi heil.

 

Ţú heyrđir hróp mitt, og sást mína neyđ.

Svarađir mér, og lćknađir.

Nú hún heil er,

hvernig fć ég ţakkađ ţér?

 

Í Hjarta mínu, ég ţakklátur er,

ţví ţú hefur bjargađ mér.

Á ţig legg ég mitt traust,

og ţú heyrir mína raust.

 

Snótin heil nú er,

ég vil fá ađ ţakka ţér.

Ţú bćnheyrđir mig

og ég elska ţig, 

 

Sigvarđur, 18 júní 2014 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband