Lífssins Stormar
30.6.2014 | 01:05
Stormar á mig geysa,
Ég leita í frelsarans skjól.
Hann mér veitir huggun og ró,
Leysir mig úr öllum lífsins fjötrum.
Hvern á ég annan ađ ,
sem er eins og hann.
Ekki er ţađ í mannlegum mćtti,
ađ gefa slíkan styrk eins og hann veitir mér.
Eigi veit ég hvar ég vćri án hans,
ţegar allar lífsins stođir,
í kringum mig hrinja.
Ţá veitir hann mér fótfestu klettinum á.
Gefur mér kraft og styrk,
til ađ sigrast öllu á.
Veitir mér frelsi og gleđi,
í öllum lífssin raunum.
Veitir mér ţolgćđi,
til ađ ţreyja langhlaupiđ.
Hann segir í ţolinmćđi og trausti,
skal styrkur ţinn vera.
Lífssins stormar geysa hátt,
ég fel mig í fađmi hans.
Fć ađ hvíla honum hjá,
finna fyrir fullkominni elsku.
Hver er slíkur sem hann ?
Er veitt getur skjól ?
Ţegar lífiđ liggur á ?
Enginn er sem hann.
Hann lyftir mér hátt,
umvefur mig gleđi og náđ.
Elskan sterkari enn allt,
fyllir líf mitt.
Í hans skjóli öruggur ég er,
fć ađ finna friđ.
Fć ađ hvíla honum hjá,
á öllum lífssins stundum.
Hann hefur bođiđ mér ,
heimili himnum á.
Verđur ţá gleđistund,
er viđ hittumst ţá.
Eilífđin bíđur mín,
međ fagnađrstund.
Er birtist mér frelsarinn,
allar lífsins raunir,
verđa liđnar hjá.
Eilíf međ gleđi og ró,
ekkert vont til framar.
Einungis fögnuđur
og lofgjörđar óp.
Sigvarđur (Guđs gjöf)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.