Ljóđ

Ţú telur ţig hafa öll spilin í hendi ţér,

meiđir mig og meiđir.

En veist ekki afhverju ekkert er ţér í hag.

Sagt er ađ ţú uppskerđ eins og ţú sáir,

uppskera ţín verđur rífleg af ţví sem ţú hefur sáđ.

Ţá skiptir engu hvađa spil ţú telur ţig hafa.

 

Ţú kannt ađ hafa meitt mig, 

gert mig reiđan,

logiđ ađ mér og um mig.

svikiđ mig og reynt ađ meiđa mig á allan hátt.

 

Sá sem allt vald hefur , er međ mig í hendi sér.

Verndar mig og umvefur kćrleika sínum.

Ekkert sem ţú gerir lengur fćr snert mig.

Ţví ađ Drottinn er skjöldur minn og vígi.

 

Án hans er lífiđ einskis virđi.

Enn núna hef ég tilgang og er ekki einn.

Allur himins her stendur á bakviđ mig.

Hvađ ćtti ég ađ óttast ţá ?

Ekki neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

Ţetta er ekkert persónulegt gagnvart neinum, svo enginn misskilningur sé á ferđinni ...

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 16.6.2015 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband