Til Föđurins

Međan ég enn var í móđurkviđi elskađir ţú mig.

Ţú hafđi fullmótađa áćtlun međ líf mitt.

Jafnvel ţótt ég ţekkti ţig ekki, elskađir ţú mig.

Ţegar líf mitt hófst, vaktir ţú yfir mér,

og gćttir mín á vegum mínum.

 

Ţú verndađir mig og hélst mér til haga.

Ţegar ílla gekk voru tár ţín í regninu.

Ţú leiddir fólk í kringum mig til ađ leiđa mig til ţín.

Ţú hefur alltaf elskađ mig án skilyrđa.

 

Ţegar sá tími kom ađ ţú kallađir mig til ţín,

beiđstu međ opin fađm ţinn.

Jafnvel ţótt líf mitt hafi verđi í rúst.

Ţú tókst mig ađ ţér.

Byrjađir ađ kenna mér lífsins vegu.

 

Kenndir mér ađ taka leiđsögn.

Gafst mér lífsviljan aftur.

Kenndir mér ađ gera ţađ sem rétt er í ţínum augum.

 

Jafnvel ţótt ég hafi ótal sinnum hrasađ, 

reysir ţú mig ávallt viđ.

Gerir mig stöđugan í gangi.

Hvern dag gefurđu mér nýtt tćkifćri til ađ gera ţađ sem rétt er.

 

Jafnvel ţótt ađrir hafi á stundum snúiđ viđ mér bakinu,

hefur ţú alltaf elskađ mig og stađiđ mér viđ hliđ.

Ţegar tímar koma sem ég upplifi mig einan,

umvefur ţú mig kćrleika ţínum og leyfir mér ađ finna, 

ađ ég er ekki einn, ţú sendir ţinn Heilaga Anda til mín.

 

Kćrleikur ţinn til mín og nćrvera ţín ,

umbreytir mér innan frá og út.

Ég er ekki samur og ég var,

ég er elskađur, ég er dýrmćtur og skipti ţig máli.

Ţú hefur gert mig ađ nýjum manni.

 

Ţegar ég upplifđi mig einskis virđi,

leyfđir ţú mér ađ finna ađ ţú elskar mig.

Ţegar tími kom ađ ég gat ekki kallađ neinn jarđneskan föđur,

föđur minn.

Ađ ţá varst ţú fađir minn.

 

Ţú ert Fađir allra Feđra.

Engin getur elskađ eins og ţú.

Ég elska ţig og heiđra ţig,

ţinn elskađir sonur Sigvarđur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband