Ljóð - Tjáning Hjartans
1.4.2019 | 18:14
Eldur Guðs fæðir niður,
hjarta mitt brennur.
Andlegt hungur færist yfir mig.
Ég vil meira og meira af Guði.
Minna af mér, mera af Honum.
Bæn mín stígur upp,
himininn er opinn.
Nærvera Guðs magnast,
hjartað er snert og gagntekið.
Hjarta mitt umbreytist,
hugur minn stillir inn á flæði Guðs.
Ég fæ sýnir himninum frá,
ég held áfram að knýja á.
Dýrð Guðs opinberast,
sjúkir læknast.
Fjötraðir losna,
haltir ganga, blindir fá sýn.
Guðs bregst við beiðni hjarta míns,
Hver situr í hásæti hjarta þíns.
Þú Jesús ert konungur hjarta míns.
Þú situr þar krýndur hátign og dýrð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.