Ljóđ - Bćnin
4.4.2019 | 12:26
Ţú gafst mér ţá gjöf ađ biđja niđur himininn.
Ţú gafst mér ţá gjöf ađ halda út í bćn.
Ţú kenndir mér leyndardómin ađ hlusta á ţig.
Ţú sýnir mér hvađ er á hjarta ţínu.
Sýnir mér hvađ ég má og ekki má.
Segir mér hvađ biđja skal,
Sýnir mér hvađa leysa og binda má.
Bćnin fćrir niđur nćrveru ţína.
Hún leysir út vilja ţinn.
Fćrir niđur konungs ríki ţitt á jörđ.
Ţú kenndir mér ađ skilja leyndardóm bćnarinnar,
Ađ fćđa fram ţađ sem verđa skal.
Ţú sendir mér engla til ađ vernda mig.
Ţú sýnir mér leyndardóm himinins.
Gefur mér sýnir og hefur velţóknun á mér.
Bćnin er gjöf frá ţér til mín.
Bestu stundir lífs míns eru í nćrveru ţinni.
Allt annađ verđur eins og fölnađ gras.
Ég vil fá ađ vera međ ţér um eilífđ.
Ég vil fá ađ dvelja í nćrveru ţinni,
Ég vi fá ađ upplifa meira međ ţér .
Ţađ er löngun mín ađ upplifa ţig,
Og dvelja međ ţér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.