Ljóđ - Náđ
5.4.2019 | 12:26
Náđ hversu stórfengleg ţú ert,
ađ ég fái skiliđ ţig.
Gjöf til mín ţú ert.
Eilíft líf,
Fyrirgefning,
Kćrleikur.
Persónan Jesús Kristur ţú ert.
Margir reyna ađ skilgreina ţig međ orđum.
En munum viđ einhvern tíman skilja og međtaka til fulls,
Ađ ţú ert miklu stćrri og meiri en orđ fá lýst?
Sumir nota ţig sem afsökun til ađ lifa í synd.
Ađrir međtaka ţig ekki til fulls.
Ţú íklćđir mig réttlćti.
Ţú fyrirgefur mér.
Ţú umbreytir hjarta mínu.
Ţú elskar mig til fulls.
Ég held áfram ađ opna og međtaka ţig,
Ţú mikla Guđs gjöf.
Andan Heilaga ţú sentir mér,
Til ađ opna augu mín.
Ađ ţau mćttu fá ađ sjá og skilja gćsku ţína.
Ţegar ţú mćttir mér sá ég gćsku ţína.
Ég átti erfitt međ ađ skilja afhverju,
Ţú valdir mig.
Orđ ţitt segir ađ ég er útvalin af náđ.
Ég sé ţig ekki sem afsökun til ađ lifa í synd,
Ég ég ţig sem betri leiđ til ađ lifa frjáls frá synd.
Ţú leystir mig undan skömm,
Ţunglyndi,ótta, ófyrirgefningu,
Hatri, reiđi, lýgi, depurđ,
Vímuefnum, áfengi, klámi
Og öllu ţví sem hefur haldiđ mér frá ţér.
Ţú gefur mér kraft til ađ framkvćma ţau verk,
Sem ţú hefur faliđ mér.
Ţú gafst mér gjöf bćnarinnar,
Og dregur mig nćr ţér.
Talar til mín og sýnir mér hver vilji ţinn er.
Má ég vera eins og Enok og vera ţér stöđuglega nálćgur ?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.