Ljóð - Hjartað

Hjarta þitt bregst við hjarta mínu.

Hjörtu okkar tengd saman ,

Sem faðir og sonur.

Elska þín býr í hjarta mínu.

Elskan fær mig til að sjá,

Hlutina með þínum augum.

Ég er augasteinninn þinn,

Og þú ert minn elskaði faðir.

Þér er annt um hjarta mitt,

Og kostar kapps við mig að varðveita það hreint.

Þú fjarlægðir óhreinleikann úr hjarta mínu.

Þú læknaðir særindin sem þar voru.

Nú er hjarta mitt heilt,

Og slær aðeins fyrir þig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband