Ţađ sem Jesús og Jósef áttu sameigilegt .
15.5.2019 | 13:00
Ţađ sem Jesús Kristur og Jósef sonur Jakobs/Ísrael áttu sameigilegt
1.Mós.37-50
Jósef | Dćmi | Jesús |
37:3 | Ţeir áttu föđur sem elskađi ţá heitt. | Matt. 3:17 |
37:2 | Gćttu sauđa föđur síns. | Jóh. 10:11, 27 |
37:13-14 | Sendir af Föđur sínum til brćđra sinna. | Heb.2:11 |
37:4 | Hatađir af brćđrum sínum | Jóh. 7:5 |
37:20 | Ađrir lögđu á ráđin til ađ gera ţeim mein, eđa til ađ skađa ţá. | Jóh. 11:53 |
39:7 | Freistađ | Matt. 4:1 |
37:25 | Teknir til Egyptalands | Matt. 2:14-15 |
37:23 | Kyrtillinn tekinn af ţeim. | Jóh. 19:23 |
37:28 | Seldir fyrir verđ ţrćls | Matt. 26:15 |
39:20 | Settir í hlekki | Matt. 27:2 |
39:16-18 | Ranglega ásakađir | Matt. 26:59-60 |
40:2-3 | Settir međ 2 öđrum föngum, annar fanginn bjargađist enn hinn dó. | Lúk 23:32 |
41:46 | Voru báđir ţrítugir ţegar ţeir byrjuđu ađ starfa opinberlega. | Lúk. 3:23 |
41:41 | Voru báđir upphafnir eftir ađ hafa ţjáđst. | Fil.2:9-11 |
45:1-15 | Fyrirgáfu ţeim sem komu ranglega fram viđ ţá. | Lúk. 23:34 |
45:7 | Björguđu ţjóđ sinni | Matt. 1:21 |
50:20 | Ţađ sem fólk gerđi til ađ skađa ţá, snéri Guđ ţeim til góđs. | 1.Kor.2:7-8 |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.