Það sem Jesús og Jósef áttu sameigilegt .
15.5.2019 | 13:00
Það sem Jesús Kristur og Jósef sonur Jakobs/Ísrael áttu sameigilegt
1.Mós.37-50
Jósef | Dæmi | Jesús |
37:3 | Þeir áttu föður sem elskaði þá heitt. | Matt. 3:17 |
37:2 | Gættu sauða föður síns. | Jóh. 10:11, 27 |
37:13-14 | Sendir af Föður sínum til bræðra sinna. | Heb.2:11 |
37:4 | Hataðir af bræðrum sínum | Jóh. 7:5 |
37:20 | Aðrir lögðu á ráðin til að gera þeim mein, eða til að skaða þá. | Jóh. 11:53 |
39:7 | Freistað | Matt. 4:1 |
37:25 | Teknir til Egyptalands | Matt. 2:14-15 |
37:23 | Kyrtillinn tekinn af þeim. | Jóh. 19:23 |
37:28 | Seldir fyrir verð þræls | Matt. 26:15 |
39:20 | Settir í hlekki | Matt. 27:2 |
39:16-18 | Ranglega ásakaðir | Matt. 26:59-60 |
40:2-3 | Settir með 2 öðrum föngum, annar fanginn bjargaðist enn hinn dó. | Lúk 23:32 |
41:46 | Voru báðir þrítugir þegar þeir byrjuðu að starfa opinberlega. | Lúk. 3:23 |
41:41 | Voru báðir upphafnir eftir að hafa þjáðst. | Fil.2:9-11 |
45:1-15 | Fyrirgáfu þeim sem komu ranglega fram við þá. | Lúk. 23:34 |
45:7 | Björguðu þjóð sinni | Matt. 1:21 |
50:20 | Það sem fólk gerði til að skaða þá, snéri Guð þeim til góðs. | 1.Kor.2:7-8 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.