Andlitsmynd Jesaja Spámanns af Jesú
30.10.2007 | 01:46
Andlitsmynd Jesaja spámanns af Jesú.
Heimild: Thomson Biblían. Ţýđing: Sigvarđur Halldóruson
Tafla sem gefur mynd af komu Jesú í heiminn, úr bók Jesaja spámanns. Jesaja gefur upp hina fullkomnu mynd af Jesú hin sögulegu gildi, áćtlarnir hans, hvađa nöfn hann bćri og hún lýsir líka persónuleika Jesú...................
- (1) Saga Jesú........
Fćđing frelsarans. 7:14.
Fjölskyldan. 11:1.
Smurningin. 11:2.
- (2) Persónuleiki Krists...........
Vísdómur. 11:2
Andlegur og réttlátur dómari. 11:3-4.
Réttlátur og trúfastur. 11:5.
Hljóđur. 42:2. og 53:7.
Heiđarlegur. 42:3.
Ţolgóđur.42:4.
Kemur međ nýjan sáttmála. 42:6. og 9:2. Umhyggjusamur lćtur sér annt um fólk.
Hefur samúđ međ fólki eđa finnur til međaumkunar til ţeirra sem minna mega sín. 53:4.
Hógvćr. 53:7.
Ber ţjáningar okkar. 53:10. og 52:14.
Syndlaus, syndgađi alldrei. 53:9.
Mikilfenglegur. 53:12.
Hefur vald til ađ frelsa. 53:11.
- (3) Nöfn sem hann ber.
Immanúel= Guđ er međ oss. 7:14.
Guđhetja, Undraráđgjafi, Eilífđarfađir, Friđarhöfđingi. 9:6.
Réttlátur konungur. 32:1.
Útvaldi ţjónn. 42:1.
Armleggur Drottins. 53:1
Smurđi predikarinn og lćknirinn. 61:1.
Hinn mikli trúbođi. 63:1.
- (4) Verkefni Jesú.........
Hann er sá sem kemur međ hiđ mikla ljós. 9:2
Dómari. 11:3.
Hann er sá sem áminnir. 11:4.
Gjafari réttlćtisins. 42:4.
Hann er sá sem frelsar. 42:7.
Hann mun bera byrđar okkar. 53:4.
Hann mun bera syndir okkar. 53:6.
Eini frelsarinn. 53:5.
Hann mun verđa upphafinn. 53:12.
Athugasemdir
Sigvaldi. Ţetta er flott hjá ţér. Ég er ágnćgđur međ ţetta. Ţađ er gott ađ ransaka orđ guđs. Ţví ađ ţekking er góđ og gott ađ ţekkja orđ Guđs. Ef viđ ţekkjum ekki orđ Guđs ţá getur satan blekkt okkur og logiđ ađ okkur. Er ţađ sem viđ viljum? Nei. Ţađ vill ég ekki. Og eflaust ţú ekki heldur Sigvaldi.
Guđ blessi ţig.
Ţormar Helgi Ingimarsson, 30.10.2007 kl. 14:39
takk fyrir ţetta en ég heiti Sigvarđur en ekki Sigvaldi;)
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 30.10.2007 kl. 16:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.