Ljóð:)

Ég fór í U.N.G í gær og þar var tekið lag sem var með nákvæmlega eins byrjun og ljóð sem ég samdi fyrir nokkrum árum. Án þess að fara saka einhvern um þjófnað að þá veit ég til þess að höfundur lagsins var búin að sjá þetta ljóð. En lagið er að engu síður talsvert öðruvísi. Það er bara fyrsta línan sem er eins sem er náttla bara nett;)

en hér kemur ljóðið:)

Til Jesú,

Sigvarður Halldóruson (Guðs gjöf 2004)





Ég var týndur,

enn nú ég fundinn er í þér.

Ég var brotinn,

enn þú læknaðir mig.

Ég var sekur,

enn þú sýknaðir mig.

Ég var blindur,

enn nú ég sé.



Kærleikur þinn,

færir mig til þín.

Gæska þín,

fær mig niður á hnén.



Nú á ég mitt líf í þér,

því þú hefur bjargað mér.

Ég á líf, líf fullri gnægð.



 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

takk;)

Sigvarður Hans Ísleifsson, 19.11.2007 kl. 17:59

2 identicon

Já,satt er það, og ekki er ljóðið neinn bálkur, en vel hnitmiðað og fullt af

FALLEGUM BOÐSKAP,sem VIRKAR.

 Það væri gaman ,að sjá þau fleiri ,eftir þig SIGVARÐUR minn.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 19:09

3 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Þetta er rosalega fallegt ljóð hjá þér og segir einhvern veginn allt sem segja þarf.

Sædís Ósk Harðardóttir, 20.11.2007 kl. 07:57

4 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

kærar þakkir

Sigvarður Hans Ísleifsson, 20.11.2007 kl. 09:07

5 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

kærar þakkir

Sigvarður Hans Ísleifsson, 20.11.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband