Íslenskur texti viđ lagiđ Majesty

 Í gćr ţá settist ég niđur og festi ţađ á blađ sem var búiđ ađ hljóma í hausnum á mér á íslensku í hvert skipti sem ég hlustađi á lagiđ Majesty međ Delirious... Ég var lengi búin ađ ćtla ađ ţýđa ţetta en lét verđa af ţví í gćr:) En ţetta lag verđur svo frumflutt á íslensku í Kćrleikanum í Keflavík...

 

Konungur (Hér er ég)
(Martin Smith/Sigvarđur Halldóruson

Hér er ég, í auđmýkt frammi fyrir ţér konungur.
Hulin ţinni náđ og svo frjáls.
Hér er ég, međvitađur um synd mína
Hulin blóđi lambsins

Nú ég veit ađ mesti kćrleikurinn er til mín
Síđan ţú gafst ţitt líf
Hin mesta fórn

konungur, Konungur
Náđ ţín fann mig eins og ég er
tómhentur, en á lífi í höndum ţér
Konungur, Konungur
Kćrleikur ţinn breytir mér
Í nćrveru ţinni konungur

Hér er ég í auđmýkt og međtek ţína ást
Fyrirgefiđ svo sem ég öđrum fyrirgef
Hér ég stend, međvitađur um ást ţína
Helgađur međ dýrđ og eld

Nú ég veit ađ mesti kćrleikurinn er til mín
Síđan ţú gafst ţitt líf
Hin mesta fórn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband