Jólin
15.12.2007 | 02:58
Jólin se eiga ađ vera gleđileg hátíđ fyrir alla menn er ţađ ekki alltaf. Oft er ţetta ţá tengt minningum frá jólum fortíđar ţar sem slćmir hlutir hafa gerst. Öđrum líđur ílla viđ allari ţessari geđveiki og bilun sem fylgir ţví ađ halda gleđileg jól. Jólin sem eiga ađ vera hátíđ ljós og friđar eru orđin kapphlaup og standpínukeppni hver gefur flottustu gjafirnar eđa hver skreytir mest og bla bla.
Fyrst og fremst eiga jólin upphaf sitt ađ rekja til sólstöđuhátíđar en var svo breytt í hátíđ til ađ minnast fćđingu frelsarans Jesú Krists. En Jólasveinarnir hafa ekkert breyst međ ađ vera ţjófóttir og eru farnir ađ reyna stela jólunum af Jesú.
Fyrir mér ađ ţá er ţessi hátíđ komin svo langt út fyrir ţađ sem henni var ćtlađ ađ gera. Fyrir mér skipta gjafir engu máli í ţessu tilviki. Ţćr skiptu mestu máli ţegar mađur var barn. En í dag er ţađ sem skiptir mestu máli ađ geta komiđ saman međ fjölskildu sinni og átt góđar stundir.
Viđ erum komin inn í ţannig ţjóđfélag ţar sem fólk vinnur of mikiđ og reynir of mikiđ ađ eignast hitt og ţetta og vanrćkir börnin sín og leyfir sjónvarpinu ađ ala ţau. Sjónvarpiđ og tölvur eru ekki eins saklaust og fólk heldur. Vaxandi ofbeldi, klám og hryllingur er orđiđ daglegt brauđ á skjánum og fólk brenglast á ţví ađ horfa á ţetta ruslfóđur.
En aftur ađ jólunum. Fyrir öllum eru jólin ekki hátíđleg, ţeim líđur ílla og vilja helst ađ ţessi tími klárist strax. En fyrir mér varđandi slćmar minningar tengdar jólunum ađ ţá snýst ţetta um hugarfariđ. Í fyrra ákvađ ég ađ í stađ ţess ađ hugsa alltaf um hvađ ţetta er ömurlegur árstími ađ ţá ćtlađi ég mér ađ eiga góđ jól. Ţađ reyndist rétt ţví ţetta voru mín bestu jól sem ég man eftir. Ţannig ađ ţađ má breyta hugarfari sínu gagnvart ţví liđna ţví ţađ er ţađ sem liđiđ er..
En núna er tími ţar sem allir eru á fullu ađ versla jólagjafir og eins og ég skrifađi hér fyrir ofan menn oft í keppni hver gefur flottustu og bestu gjöfina... Ţó svo ađ menn geti eitt mjög miklum fjármunum í jólagjafir ađ ţá toppar enginn hin Himneska Föđur, ţví hann gaf ţađ besta sem hćgt er ađ gefa. Hann gaf sinn son til lausnargjalds fyrir okkur. Ţannig ađ jólagjöfin í ár er ađ međtaka eilífa lífiđ í Kristi Jesú og fyrirgefningu syndana...
Athugasemdir
Góđir punktar hjá ţér !
Fólk á ekkert ađ vera ađ stressa sig yfir ţessu gjafaćđi, og einbeita sér heldur ađ ţví ađ komast til ástvina um hátíđarnar og njóta samvistana í stađinn .
Ég hef afţakkađ allar gjafir, og ţarf ţví ekki ađ standa í skilaleiđöngrum eftir áramót . Svo á ég líka allt sem ég nenni ađ nota !
Jésú sagđi : Ef ţér elskiđ mig, haldiđ ţá bođorđ mín . Minnist hvergi á ţessi jólagjafainnkaup .
conwoy (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 19:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.