Samkoma í Ármúla í kvöld!
11.1.2008 | 13:53
Í kvöld er samkoma í ármúla 23 og verður eflaust fullt hús eins og ávallt. En ég er að predika í kvöld og er ræðan um að breyta hugarfari sínu. Meira gef ég ekki upp en öllum er velkomið að koma sjá hvað við erum að gera:) samkoman byrjar kl 20:30
Athugasemdir
Sæll Sigvarði. Megi almáttugur Guð vera með þér í kvöld. Þess óskar þín trúsystir og bloggvinkona.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.1.2008 kl. 17:38
takk fyrir það:) en ég heiti Sigvarður en ekki Sigvarði
Sigvarður Hans Ísleifsson, 13.1.2008 kl. 01:51
Hæ ég klikk. Hélt að ég ætti að beygja þetta svona. Vonandi kemst þetta inn í heilann hjá mér en gekk vel? Guðs blessun.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.1.2008 kl. 02:06
Já mjög svo.. samkoman var reyndar á föstudaginn en predikunin kemur hér inn að ofan:)
Sigvarður Hans Ísleifsson, 13.1.2008 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.